Vill ekki að gígarnir heiti Urður, Verðandi og Skuld Kristján Már Unnarsson skrifar 15. desember 2015 20:00 Stærsti gígurinn skömmu áður en gosinu lauk í lok febrúar 2015. Hann hefur stundum verið nefndur Baugur. Mynd/Guðbergur Davíðsson. Nafnanefnd Skútustaðahrepps leggur til að þrír gíganna sem mynduðust í eldgosinu í Holuhrauni hljóti nöfnin Urður, Verðandi og Skuld með tilvísun til nafnsins Nornahrauns. Örnefnanefnd leggst hins vegar gegn því og ákváð sveitarstjórn í dag að fresta ákvörðun um gíganöfn þar til síðar. Í umsögn Örnefnanefmdar sagði um gíganöfnin Urði, Verðandi og Skuld: „Ekki er ljóst um hvaða gíga er að ræða en þeir eru fleiri en þrír (sbr. grein á Vísi. is, „Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár“, en þar virðast 4 gígar sýndir á mynd og hinn fimmti nefndur í texta.) Sumir gíganna hafa nú þegar fengið nafn í almennri umræðu, eins og stærsti gígurinn sem kallaður hefur verið Baugur. Örnefnanefnd þarf frekari upplýsingar um fjölda gíga sem gefa þarf nafn og afstöðu þeirra hvers til annars til þess að geta gefið umsögn um nafnatillögur. Örnefnanefnd telur þó að nöfnin Urður, Verðandi og Skuld séu ekki heppileg. Í fyrsta lagi vegna þess að gígarnir eru fleiri en þrír. Í öðru lagi vegna þess að nafnið Nornahraun, sem vísað er til í þessu samhengi, gengur ekki sem örnefni á þessu svæði.“ Tengdar fréttir Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8. mars 2015 08:15 Nafngift dregst þar sem örnefnanefnd er óskipuð Níu mánuðum eftir að jarðeldur kom upp norðan Dyngjujökuls er hvorki komið nafn á eldstöðina, nýju gígana né nýja hraunið. 4. júní 2015 20:44 Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15. janúar 2015 09:57 Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag. 15. desember 2015 18:16 Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13. janúar 2015 18:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Nafnanefnd Skútustaðahrepps leggur til að þrír gíganna sem mynduðust í eldgosinu í Holuhrauni hljóti nöfnin Urður, Verðandi og Skuld með tilvísun til nafnsins Nornahrauns. Örnefnanefnd leggst hins vegar gegn því og ákváð sveitarstjórn í dag að fresta ákvörðun um gíganöfn þar til síðar. Í umsögn Örnefnanefmdar sagði um gíganöfnin Urði, Verðandi og Skuld: „Ekki er ljóst um hvaða gíga er að ræða en þeir eru fleiri en þrír (sbr. grein á Vísi. is, „Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár“, en þar virðast 4 gígar sýndir á mynd og hinn fimmti nefndur í texta.) Sumir gíganna hafa nú þegar fengið nafn í almennri umræðu, eins og stærsti gígurinn sem kallaður hefur verið Baugur. Örnefnanefnd þarf frekari upplýsingar um fjölda gíga sem gefa þarf nafn og afstöðu þeirra hvers til annars til þess að geta gefið umsögn um nafnatillögur. Örnefnanefnd telur þó að nöfnin Urður, Verðandi og Skuld séu ekki heppileg. Í fyrsta lagi vegna þess að gígarnir eru fleiri en þrír. Í öðru lagi vegna þess að nafnið Nornahraun, sem vísað er til í þessu samhengi, gengur ekki sem örnefni á þessu svæði.“
Tengdar fréttir Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8. mars 2015 08:15 Nafngift dregst þar sem örnefnanefnd er óskipuð Níu mánuðum eftir að jarðeldur kom upp norðan Dyngjujökuls er hvorki komið nafn á eldstöðina, nýju gígana né nýja hraunið. 4. júní 2015 20:44 Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15. janúar 2015 09:57 Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag. 15. desember 2015 18:16 Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13. janúar 2015 18:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8. mars 2015 08:15
Nafngift dregst þar sem örnefnanefnd er óskipuð Níu mánuðum eftir að jarðeldur kom upp norðan Dyngjujökuls er hvorki komið nafn á eldstöðina, nýju gígana né nýja hraunið. 4. júní 2015 20:44
Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15. janúar 2015 09:57
Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag. 15. desember 2015 18:16
Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13. janúar 2015 18:45