Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 16:30 Íþróttafólkið sem var verðlaunað á hátíðinni í gærkvöldi. Mynd/ÍBR/Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Sjá meira
Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk
Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Sjá meira