Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 06:00 Margrét Lára lyftir Íslandsmeistarabikarnum ásamt systur sinni, Elísu. vísir/daníel þór Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Uppfært: Til stóð að Margrét Lára myndi mæta í þáttinn Sportið í kvöld en vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna verður ekki að því. Hún mætir í settið á þriðjdaginn. Á meðal annars efnis á Stöð 2 Sport í dag er minningarþáttur um Örlyg Sturluson, heimildarmynd um Martin Hermannsson, ítalskur, enskur og Meistaradeildar-fótbolti. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður sýnd vönduð þáttaröð um goðsagnirnar í efstu deild karla í fótbolta, alls tíu þættir. Frá kl. 16.45 verður svo úrslitaeinvígi KR og ÍR frá síðasta ári í Domino‘s-deild karla í körfubolta sýnt. Stöð 2 Sport 3 Íslenskur handbolti verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Þar verður sýnt frá úrslitaeinvígum Fram og Vals í Olís-deild kvenna, og frá undanúrslitaeinvígi FH og Selfoss í Olís-deild karla 2018. Stöð 2 eSport Á heimavelli rafíþróttanna, Stöð 2 eSport, verður hægt að horfa á leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, sem og leiki frá síðasta tímabili og af Reykjavíkurleikunum. Stöð 2 Golf Tólf þátta sería úr smiðju Birgis Leifs Hafþórssonar, Golfskóli Birgis Leifs, verður sýnd í heild sinni á Stöð 2 Golf. Birgir Leifur fer þar yfir allt sem tengist golfi og gæti nýst kylfingum sem vilja bæta sig fyrir golfsumarið. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Uppfært: Til stóð að Margrét Lára myndi mæta í þáttinn Sportið í kvöld en vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna verður ekki að því. Hún mætir í settið á þriðjdaginn. Á meðal annars efnis á Stöð 2 Sport í dag er minningarþáttur um Örlyg Sturluson, heimildarmynd um Martin Hermannsson, ítalskur, enskur og Meistaradeildar-fótbolti. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður sýnd vönduð þáttaröð um goðsagnirnar í efstu deild karla í fótbolta, alls tíu þættir. Frá kl. 16.45 verður svo úrslitaeinvígi KR og ÍR frá síðasta ári í Domino‘s-deild karla í körfubolta sýnt. Stöð 2 Sport 3 Íslenskur handbolti verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Þar verður sýnt frá úrslitaeinvígum Fram og Vals í Olís-deild kvenna, og frá undanúrslitaeinvígi FH og Selfoss í Olís-deild karla 2018. Stöð 2 eSport Á heimavelli rafíþróttanna, Stöð 2 eSport, verður hægt að horfa á leik KR White og Dusty í Counter-Strike í Vodafone-deildinni, sem og leiki frá síðasta tímabili og af Reykjavíkurleikunum. Stöð 2 Golf Tólf þátta sería úr smiðju Birgis Leifs Hafþórssonar, Golfskóli Birgis Leifs, verður sýnd í heild sinni á Stöð 2 Golf. Birgir Leifur fer þar yfir allt sem tengist golfi og gæti nýst kylfingum sem vilja bæta sig fyrir golfsumarið. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira