Yfir 200 eldri borgarar funda 27. nóvember 2005 08:00 Hiti í fólki. Rúmlega 200 eldri borgarar mættu á almennan fund sem Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni efndu til í gær. Fimm Alþingismenn sátu undir kraftmiklum ádeilum eldri borgara á afar fjölmennum fundi um kjara- og hagsmunamál eftirlaunaþega í Reykjavík gær. "Þetta var góður fundur, það var fullt út að dyrum, fólk kom með mjög mikið af fyrirspurnum og deildi mikið á stjórnvöld fyrir háa skatta, skerðingar á lífeyri, lágar lífeyrisgreiðslur, slæman aðbúnað á heimilum aldraðra og svo framvegis," segir Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, en félagið og Landssamband eldri borgara efndu til fundarins. Alþingismennirnir Ásta Möller, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðjón Kristjánsson, Sæunn Stefánsdóttir og Ögmundur Jónasson mættu á fundinn og kom fátt á óvart í svörum þeirra við fyrirspurnum fundarmanna. "Mér fannst þeir nú ekki gefa nein loforð beinlínis, en stjórnarandstaðan taldi skatta vera allt of háa og skerðingar allt of miklar, og það þyrfti að bæta hag aldraðra almennt. Þeir sem sitja í stjórn reyndu auðvitað að bera í bætifláka fyrir sinn málstað, eins og gengur," segir Margrét. Innlent Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Fimm Alþingismenn sátu undir kraftmiklum ádeilum eldri borgara á afar fjölmennum fundi um kjara- og hagsmunamál eftirlaunaþega í Reykjavík gær. "Þetta var góður fundur, það var fullt út að dyrum, fólk kom með mjög mikið af fyrirspurnum og deildi mikið á stjórnvöld fyrir háa skatta, skerðingar á lífeyri, lágar lífeyrisgreiðslur, slæman aðbúnað á heimilum aldraðra og svo framvegis," segir Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, en félagið og Landssamband eldri borgara efndu til fundarins. Alþingismennirnir Ásta Möller, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðjón Kristjánsson, Sæunn Stefánsdóttir og Ögmundur Jónasson mættu á fundinn og kom fátt á óvart í svörum þeirra við fyrirspurnum fundarmanna. "Mér fannst þeir nú ekki gefa nein loforð beinlínis, en stjórnarandstaðan taldi skatta vera allt of háa og skerðingar allt of miklar, og það þyrfti að bæta hag aldraðra almennt. Þeir sem sitja í stjórn reyndu auðvitað að bera í bætifláka fyrir sinn málstað, eins og gengur," segir Margrét.
Innlent Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira