Frakkar sigruðu á heimavelli
Frakkar sigruðu á Bercy-mótinu í handknattleik sem lauk í París í gær. Frakkar sigruðu Þjóðverja 30 - 26 í lokaumferðinni en Túnisar tryggðu sért annað sætið með sigri á Rússum, 31-30.
Mest lesið







„Það var engin taktík“
Fótbolti



Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn