Finnski ökuþórinn Marcus Grönholm sigraði nokkuð örugglega í sænska rallinu um helgina og hefur því unnið sigur á fyrstu tveimur mótum ársins með Ford-liðinu. Heimsmeistarinn Sebastien Loeb veitti honum góða keppni um helgina, en þurfti að sætta sig við annað sætið að þessu sinni.
Grönholm sigraði í Svíþjóð

Mest lesið


Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti

„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn


Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“
Enski boltinn

