Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 11:20 Sýnt verður frá pílumótinu næstu tvo daga á Stöð 2 Sport. mynd/stöð 2 sport Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Pílukast Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár.
Pílukast Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira