Níu ára strákur kynnir myndasögubók 27. júní 2007 01:15 Hugi myndasöguhöfundur með sögu sína um Jóa gulrót. Fréttablaðið/Hörður „Ég hef samið myndasögur frá því ég var sex ára,“ segir Hugi Garðarsson myndasöguhöfundur sem mætti á Fréttablaðið til að kynna myndasögubók sína, Jóa gulrót og brækur réttlætisins. „Ég hef samið sögur um alls konar Jóa. Þeir eru allir eitthvað sem er hægt að borða.“ Í sögunni segir frá Jóa gulrót sem berst við gríðarstórt vélmenni sem brjálaður vísindamaður með minnimáttarkennd hefur búið til. Vélmennið er óvart stillt á vonsku en Jóa gulrót tekst að laga mistökin og gera það gott. Vélmennið er í nærbuxum og vitnar undirtitill sögunnar, brækur réttlætisins, til þeirra. Hugi er sniðugur níu ára strákur í Háteigsskóla sem hefur samið heilmargar myndasögur síðustu þrjú ár. Hann stefnir á að vera áfram myndasöguhöfundur þegar hann er orðinn stærri. Hugi les mikið af myndasögum en það er engin sérstök í uppáhaldi. Hann er ekki byrjaður að selja sögur sínar en þó er aldrei að vita nema fólk rekist á hann á röltinu einhvers staðar í sumar með bækur sínar til sölu. - Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég hef samið myndasögur frá því ég var sex ára,“ segir Hugi Garðarsson myndasöguhöfundur sem mætti á Fréttablaðið til að kynna myndasögubók sína, Jóa gulrót og brækur réttlætisins. „Ég hef samið sögur um alls konar Jóa. Þeir eru allir eitthvað sem er hægt að borða.“ Í sögunni segir frá Jóa gulrót sem berst við gríðarstórt vélmenni sem brjálaður vísindamaður með minnimáttarkennd hefur búið til. Vélmennið er óvart stillt á vonsku en Jóa gulrót tekst að laga mistökin og gera það gott. Vélmennið er í nærbuxum og vitnar undirtitill sögunnar, brækur réttlætisins, til þeirra. Hugi er sniðugur níu ára strákur í Háteigsskóla sem hefur samið heilmargar myndasögur síðustu þrjú ár. Hann stefnir á að vera áfram myndasöguhöfundur þegar hann er orðinn stærri. Hugi les mikið af myndasögum en það er engin sérstök í uppáhaldi. Hann er ekki byrjaður að selja sögur sínar en þó er aldrei að vita nema fólk rekist á hann á röltinu einhvers staðar í sumar með bækur sínar til sölu. -
Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira