Ein af plötum ársins til þessa 28. mars 2009 06:00 Sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir fær góða dóma fyrir sína aðra sólóplötu, Without Sinking. Önnur sólóplata sellóleikarans Hildar Guðnadóttur, Without Sinking, og hennar fyrsta hjá breska útgáfufyrirtækinu Touch, er í tólfta sæti yfir plötur ársins hingað til á bresku tónlistarsíðunni Factmagazine. Hildur er þekkt fyrir spilamennsku sína með Múm og Stórsveit Nix Noltes en sólóferill hennar virðist nú vera kominn á flug. „Tilfinningarík og sérlega rómantísk sellóplata frá þessum virta íslenska listamanni þar sem þéttur bassaleikur og rafhljóð sem rétt heyrist í koma einnig við sögu frá Jóhanni Jóhannssyni og Skúla Sverrissyni,“ segir í umsögninni. „Ekki síðan World of Echo kom út með Arthur Russell hefur eins „hefðbundið“ strengjahljóðfæri hljómað eins áhrifaríkt.“ Without Sinking var að mestu tekin upp í Berlín síðasta sumar. Auk Skúla og Jóhanns spilaði faðir Hildar, Guðni Franzson, einnig á klarinett í tveimur lögum á plötunni. Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Önnur sólóplata sellóleikarans Hildar Guðnadóttur, Without Sinking, og hennar fyrsta hjá breska útgáfufyrirtækinu Touch, er í tólfta sæti yfir plötur ársins hingað til á bresku tónlistarsíðunni Factmagazine. Hildur er þekkt fyrir spilamennsku sína með Múm og Stórsveit Nix Noltes en sólóferill hennar virðist nú vera kominn á flug. „Tilfinningarík og sérlega rómantísk sellóplata frá þessum virta íslenska listamanni þar sem þéttur bassaleikur og rafhljóð sem rétt heyrist í koma einnig við sögu frá Jóhanni Jóhannssyni og Skúla Sverrissyni,“ segir í umsögninni. „Ekki síðan World of Echo kom út með Arthur Russell hefur eins „hefðbundið“ strengjahljóðfæri hljómað eins áhrifaríkt.“ Without Sinking var að mestu tekin upp í Berlín síðasta sumar. Auk Skúla og Jóhanns spilaði faðir Hildar, Guðni Franzson, einnig á klarinett í tveimur lögum á plötunni.
Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira