Fyrsta verðlaunþrennan á Ólympíuleikunum í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2016 02:44 Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Fleiri fréttir „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Sjá meira
Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Fleiri fréttir „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Sjá meira