Lið sem KR sló út úr Evrópudeildinni 2011 gjaldþrota vegna kórónuveirufaraldursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 15:00 Framtíð Žilina er óráðin. vísir/getty Žilina, sem hefur sjö sinnum orðið meistari í Slóvakíu, er gjaldþrota. Það ku vera fyrsta fótboltafélagið sem verður gjaldþrota vegna áhrifa kórónuveirunnar. Nokkrir leikmenn Žilina neituðu að taka á sig launalækkun og því ákvað eigandi félagsins að lýsa yfir gjaldþroti. Flestir leikmenn Žilina munu væntanlega yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Žilina hefur þó ekki dregið félagið úr keppni í slóvakísku úrvalsdeildinni og það mun leika í henni þegar, eða ef, tímabilið hefst aftur. Žilina hefur verið fastagestur í Evrópukeppnum undanfarin ár. Árið 2011 sló KR Žilina úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, 3-2 samanlagt. KR-ingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, með mörkum Bjarna Guðjónssonar, Viktors Bjarka Arnarssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Žilina vann seinni leikinn í Slóvakíu, 2-0, en það dugði ekki til. Markvörður Žilina á þessum tíma var Martin Dúbravka sem er í dag aðalmarkvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Tímabilið 2010-11 tók Žilina þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið var með Chelsea, Marseille og Spartak Moskvu í riðli og tapaði öllum sex leikjum sínum með markatölunni 3-19. Fótbolti Slóvakía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erfið endurkoma hjá De Bruyne Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Žilina, sem hefur sjö sinnum orðið meistari í Slóvakíu, er gjaldþrota. Það ku vera fyrsta fótboltafélagið sem verður gjaldþrota vegna áhrifa kórónuveirunnar. Nokkrir leikmenn Žilina neituðu að taka á sig launalækkun og því ákvað eigandi félagsins að lýsa yfir gjaldþroti. Flestir leikmenn Žilina munu væntanlega yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Žilina hefur þó ekki dregið félagið úr keppni í slóvakísku úrvalsdeildinni og það mun leika í henni þegar, eða ef, tímabilið hefst aftur. Žilina hefur verið fastagestur í Evrópukeppnum undanfarin ár. Árið 2011 sló KR Žilina úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, 3-2 samanlagt. KR-ingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, með mörkum Bjarna Guðjónssonar, Viktors Bjarka Arnarssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Žilina vann seinni leikinn í Slóvakíu, 2-0, en það dugði ekki til. Markvörður Žilina á þessum tíma var Martin Dúbravka sem er í dag aðalmarkvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Tímabilið 2010-11 tók Žilina þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið var með Chelsea, Marseille og Spartak Moskvu í riðli og tapaði öllum sex leikjum sínum með markatölunni 3-19.
Fótbolti Slóvakía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erfið endurkoma hjá De Bruyne Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira