„Hlutverk mitt var að vinna bikara, ekki að skora mörk“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 08:00 Roy Keane og Sir Alex Ferguson með Carling-bikarinn árið 2001 er United vann sigur á Derby. vísir/getty Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu. Einn leikurinn sem spekingarnir skoðuðu var stórsigur Man. United á Arsenal árið 2001 er United vann 6-1 sigur á erkifjendunum sínum. Keane skoraði fjórða mark United í leiknum sem var einungis eitt af tveimur mörkum hans fyrir félagið það tímabilið þegar liðið tryggði sér þriðja meistaratitilinn í röð. „Nei, algerlega ekki,“ sagði Keane aðspurður um hvort að hann hefði átt að skora fleiri mörk í treyju United. „Mitt hlutverk var að sjá til þess að við myndum ekki tapa leikjum og vinna bikara.“ „Ég skoraði mikið snemma á ferlinum svo ég hugsaði: núna hef ég gert það og ætla að einbeita mér að vera fyrir framan varnarlínuna og stýra leiknum.“ „Ég skoraði fullt á æfingum en þegar það kom að leikdögum lét ég framherjana og leikmenn eins og Scholes, Giggs og Beckham um það, sem voru duglegir að fara fram á við,“ sagði Keane. "I scored plenty early in my career, so I thought, 'I've done that bit of the game, I'll focus on sitting in front of the back four and dictating the game'"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira
Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu. Einn leikurinn sem spekingarnir skoðuðu var stórsigur Man. United á Arsenal árið 2001 er United vann 6-1 sigur á erkifjendunum sínum. Keane skoraði fjórða mark United í leiknum sem var einungis eitt af tveimur mörkum hans fyrir félagið það tímabilið þegar liðið tryggði sér þriðja meistaratitilinn í röð. „Nei, algerlega ekki,“ sagði Keane aðspurður um hvort að hann hefði átt að skora fleiri mörk í treyju United. „Mitt hlutverk var að sjá til þess að við myndum ekki tapa leikjum og vinna bikara.“ „Ég skoraði mikið snemma á ferlinum svo ég hugsaði: núna hef ég gert það og ætla að einbeita mér að vera fyrir framan varnarlínuna og stýra leiknum.“ „Ég skoraði fullt á æfingum en þegar það kom að leikdögum lét ég framherjana og leikmenn eins og Scholes, Giggs og Beckham um það, sem voru duglegir að fara fram á við,“ sagði Keane. "I scored plenty early in my career, so I thought, 'I've done that bit of the game, I'll focus on sitting in front of the back four and dictating the game'"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira