„Hlutverk mitt var að vinna bikara, ekki að skora mörk“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 08:00 Roy Keane og Sir Alex Ferguson með Carling-bikarinn árið 2001 er United vann sigur á Derby. vísir/getty Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu. Einn leikurinn sem spekingarnir skoðuðu var stórsigur Man. United á Arsenal árið 2001 er United vann 6-1 sigur á erkifjendunum sínum. Keane skoraði fjórða mark United í leiknum sem var einungis eitt af tveimur mörkum hans fyrir félagið það tímabilið þegar liðið tryggði sér þriðja meistaratitilinn í röð. „Nei, algerlega ekki,“ sagði Keane aðspurður um hvort að hann hefði átt að skora fleiri mörk í treyju United. „Mitt hlutverk var að sjá til þess að við myndum ekki tapa leikjum og vinna bikara.“ „Ég skoraði mikið snemma á ferlinum svo ég hugsaði: núna hef ég gert það og ætla að einbeita mér að vera fyrir framan varnarlínuna og stýra leiknum.“ „Ég skoraði fullt á æfingum en þegar það kom að leikdögum lét ég framherjana og leikmenn eins og Scholes, Giggs og Beckham um það, sem voru duglegir að fara fram á við,“ sagði Keane. "I scored plenty early in my career, so I thought, 'I've done that bit of the game, I'll focus on sitting in front of the back four and dictating the game'"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu. Einn leikurinn sem spekingarnir skoðuðu var stórsigur Man. United á Arsenal árið 2001 er United vann 6-1 sigur á erkifjendunum sínum. Keane skoraði fjórða mark United í leiknum sem var einungis eitt af tveimur mörkum hans fyrir félagið það tímabilið þegar liðið tryggði sér þriðja meistaratitilinn í röð. „Nei, algerlega ekki,“ sagði Keane aðspurður um hvort að hann hefði átt að skora fleiri mörk í treyju United. „Mitt hlutverk var að sjá til þess að við myndum ekki tapa leikjum og vinna bikara.“ „Ég skoraði mikið snemma á ferlinum svo ég hugsaði: núna hef ég gert það og ætla að einbeita mér að vera fyrir framan varnarlínuna og stýra leiknum.“ „Ég skoraði fullt á æfingum en þegar það kom að leikdögum lét ég framherjana og leikmenn eins og Scholes, Giggs og Beckham um það, sem voru duglegir að fara fram á við,“ sagði Keane. "I scored plenty early in my career, so I thought, 'I've done that bit of the game, I'll focus on sitting in front of the back four and dictating the game'"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira