Auðvelt hjá Anderson, endurkoma hjá Bunting og Gurney sigraði þrátt fyrir svefnleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 16:15 Það var öllu léttara yfir Gary Anderson í dag en eftir leikinn gegn Mensur Suljovic í fyrradag. getty/Luke Walker Gary Anderson, Stephen Bunting og Daryl Gurney komust í dag í átta manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Anderson, heimsmeistarinn frá 2015 og 2016, vann öruggan sigur á Devon Petersen, 4-0. Andersen lenti í miklum vandræðum með hinn svifaseina Mensur Suljovic í 32-manna úrslitunum en Petersen var ekki mikil fyrirstaða fyrir Skotann. Andersen átti meðal annars þessa frábæru 160 úttekt í öðru settinu. Out of absolutely nowhere, Gary Anderson fires in a HUGE 160 finish to halve the deficit in this second set! pic.twitter.com/q9NNMSoZjU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Petersen fékk tækifæri til að vinna þriðja settið en tókst ekki og Anderson vann svo fjórða settið örugglega, 3-0. Öllu meiri spenna var í viðureign Buntings og Ryans Searle. Bunting byrjaði betur, vann fyrstu tvö settin en Searle svaraði með því að vinna næstu tvö sett. Þeir skiptu næstu tveimur settum á milli sín og því þurfti sjöunda settið til að knýja fram sigurvegara. ...Every opportunity Bunting has squandered, Searle has been there to clean up and he takes us into a seventh and deciding set! pic.twitter.com/I9HjWFh4Mh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Searle vann fyrstu tvo leggina í sjöunda settinu en nýtti ekki tækifærin sem gáfust til að klára leikinn. Bunting nýtti sér það, jafnaði í 2-2 og kláraði svo oddalegginn með aðeins þrettán pílum. !Stephen Bunting produces a brilliant 13-darter to break Ryan Searle's throw in a deciding leg!A second PDC World Championship Quarter-Final for 'The Bullet'! Up next Gary Anderson v Devon Petersen pic.twitter.com/sJMmpeUPja— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Í fyrsta leik dagsins bar Gurney sigurorð af Vincent van der Voort, 4-2. Hann var nálægt því að ná níu pílna leik í þriðja settinu en kvaðst annars ósáttur með sína spilamennsku. Daryl Gurney wires D12 for a nine-darter but a 10-dart break puts him in great stead at the start of the third set! pic.twitter.com/UtUuBi2ZEp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 „Mér fannst ég vera hræðilegur. Ég var mjög heppinn í fyrsta settinu,“ sagði Gurney eftir leikinn. „Ég þarf að spila betur. Ég kom sjálfum mér í erfiðar stöður. Ég svaf kannski tvo klukkutíma í nótt. Hugarfarið breytist núna. Ég verð mun ferskari eftir einn frídag.“ Sextán manna úrslitunum lýkur í kvöld með þremur leikjum. Dirk van Duijvenbode mætir Glen Durrant, Gerwyn Price og Mervyn King eigast við og Dave Chisnall og Dimitri Van Der Bergh kljást. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira
Anderson, heimsmeistarinn frá 2015 og 2016, vann öruggan sigur á Devon Petersen, 4-0. Andersen lenti í miklum vandræðum með hinn svifaseina Mensur Suljovic í 32-manna úrslitunum en Petersen var ekki mikil fyrirstaða fyrir Skotann. Andersen átti meðal annars þessa frábæru 160 úttekt í öðru settinu. Out of absolutely nowhere, Gary Anderson fires in a HUGE 160 finish to halve the deficit in this second set! pic.twitter.com/q9NNMSoZjU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Petersen fékk tækifæri til að vinna þriðja settið en tókst ekki og Anderson vann svo fjórða settið örugglega, 3-0. Öllu meiri spenna var í viðureign Buntings og Ryans Searle. Bunting byrjaði betur, vann fyrstu tvö settin en Searle svaraði með því að vinna næstu tvö sett. Þeir skiptu næstu tveimur settum á milli sín og því þurfti sjöunda settið til að knýja fram sigurvegara. ...Every opportunity Bunting has squandered, Searle has been there to clean up and he takes us into a seventh and deciding set! pic.twitter.com/I9HjWFh4Mh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Searle vann fyrstu tvo leggina í sjöunda settinu en nýtti ekki tækifærin sem gáfust til að klára leikinn. Bunting nýtti sér það, jafnaði í 2-2 og kláraði svo oddalegginn með aðeins þrettán pílum. !Stephen Bunting produces a brilliant 13-darter to break Ryan Searle's throw in a deciding leg!A second PDC World Championship Quarter-Final for 'The Bullet'! Up next Gary Anderson v Devon Petersen pic.twitter.com/sJMmpeUPja— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Í fyrsta leik dagsins bar Gurney sigurorð af Vincent van der Voort, 4-2. Hann var nálægt því að ná níu pílna leik í þriðja settinu en kvaðst annars ósáttur með sína spilamennsku. Daryl Gurney wires D12 for a nine-darter but a 10-dart break puts him in great stead at the start of the third set! pic.twitter.com/UtUuBi2ZEp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 „Mér fannst ég vera hræðilegur. Ég var mjög heppinn í fyrsta settinu,“ sagði Gurney eftir leikinn. „Ég þarf að spila betur. Ég kom sjálfum mér í erfiðar stöður. Ég svaf kannski tvo klukkutíma í nótt. Hugarfarið breytist núna. Ég verð mun ferskari eftir einn frídag.“ Sextán manna úrslitunum lýkur í kvöld með þremur leikjum. Dirk van Duijvenbode mætir Glen Durrant, Gerwyn Price og Mervyn King eigast við og Dave Chisnall og Dimitri Van Der Bergh kljást. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira