Fyrrum heimsmeistararnir Cross og Lewis sendir heim á leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 23:17 Dirk van Duijvenbode kom mögulega sjálfum sér á óvart þegar hann sló Rob Cross úr leik á HM í pílu í kvöld. Luke Walker/Getty Images Það var nóg af óvæntum úrslitum á HM í pílukasti í dag en fyrrum heimsmeistararnir Rob Cross og Adrian Lewis duttu báðir úr leik. Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira