Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir gæti skrifað heila bók um árið 2020 því það gekk á ýmsu hjá henni á þessu viðburðaríka ári. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28