Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með öllum verðlaunahöfunum á heimsleikunum í ár. Twitter/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. Katrín Tanja fékk alls 134 þúsund Bandaríkjadali fyrir helgina, 115 þúsund dali fyrir að ná öðru sætinu í keppninni og svo nítján þúsund dollara að auki fyrir að ná einu af þremur efstu sætunum í einstökum greinum. Katrín Tanja endaði aðeins einu sinni meðal þriggja efstu í fjórum fyrstu greinunum og sat þá í neðsta sæti í heildarkeppninni. Hún vann hins vegar lokagrein fyrsta dagsins og var fimm sinnum meðal þeirra þriggja efstu í sex síðustu greinunum. Katrín Tanja vann eina grein en fyrir það fengu keppendur þrjú þúsund dollara bónus. Katrín varð þrisvar sinnum í öðru sæti í grein og fékk tvö þúsund dollara fyrir hvert skipti. Hún varð síðan fjórum sinnum í þriðja sæti í grein og fékk þúsund dollara fyrir hvert skipti. Að auki vann hún einnig tvær greinar í fyrri hlutanum. Katrín Tanja fékk 6,5 milljónum meira en Kari Pearce sem varð í þriðja sæti en hún fékk alls 87 þúsund Bandaríkjadali fyrir helgina. Það munaði því mikið um hvert sæti í keppninni. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann sér inn alls 342 þúsund dollara eða 47,7 milljónir íslenskra króna og var því 29 milljón króna munu á henni og Katrínu Tönju. Mathew Fraser fékk aðeins meira en Toomey þar sem hann vann fleiri greinar og endaði aldrei neðar en í öðru sæti. Fraser fékk alls 348 þúsund dollara eða 48,5 milljónir íslenskra króna. Verðlaunaféð í ofurúrslitum heimsleikanna 2020: Konur: 1. Tia-Clair Toomey – $342,000 ($42,000 fyrir árangur í einstökum greinum) 2. Katrín Tanja Davíðsdóttir – $134,000 ($19,000) 3. Kari Pearce – $87,000 ($12,000) 4. Haley Adams – $60,000 ($10,000) 5. Brooke Wells – $48,000 ($13,000) Karlar: 1. Mathew Fraser – $348,000 ($48,000 fyrir árangur í einstökum greinum) 2. Samuel Kwant – $128,000 ($13,000) 3. Justin Medeiros – $89,000 ($14,000) 4. Noah Ohlsen – $63,000 ($13,000) 5. Jeffrey Adler – $43,000 ($8,000) CrossFit Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. Katrín Tanja fékk alls 134 þúsund Bandaríkjadali fyrir helgina, 115 þúsund dali fyrir að ná öðru sætinu í keppninni og svo nítján þúsund dollara að auki fyrir að ná einu af þremur efstu sætunum í einstökum greinum. Katrín Tanja endaði aðeins einu sinni meðal þriggja efstu í fjórum fyrstu greinunum og sat þá í neðsta sæti í heildarkeppninni. Hún vann hins vegar lokagrein fyrsta dagsins og var fimm sinnum meðal þeirra þriggja efstu í sex síðustu greinunum. Katrín Tanja vann eina grein en fyrir það fengu keppendur þrjú þúsund dollara bónus. Katrín varð þrisvar sinnum í öðru sæti í grein og fékk tvö þúsund dollara fyrir hvert skipti. Hún varð síðan fjórum sinnum í þriðja sæti í grein og fékk þúsund dollara fyrir hvert skipti. Að auki vann hún einnig tvær greinar í fyrri hlutanum. Katrín Tanja fékk 6,5 milljónum meira en Kari Pearce sem varð í þriðja sæti en hún fékk alls 87 þúsund Bandaríkjadali fyrir helgina. Það munaði því mikið um hvert sæti í keppninni. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann sér inn alls 342 þúsund dollara eða 47,7 milljónir íslenskra króna og var því 29 milljón króna munu á henni og Katrínu Tönju. Mathew Fraser fékk aðeins meira en Toomey þar sem hann vann fleiri greinar og endaði aldrei neðar en í öðru sæti. Fraser fékk alls 348 þúsund dollara eða 48,5 milljónir íslenskra króna. Verðlaunaféð í ofurúrslitum heimsleikanna 2020: Konur: 1. Tia-Clair Toomey – $342,000 ($42,000 fyrir árangur í einstökum greinum) 2. Katrín Tanja Davíðsdóttir – $134,000 ($19,000) 3. Kari Pearce – $87,000 ($12,000) 4. Haley Adams – $60,000 ($10,000) 5. Brooke Wells – $48,000 ($13,000) Karlar: 1. Mathew Fraser – $348,000 ($48,000 fyrir árangur í einstökum greinum) 2. Samuel Kwant – $128,000 ($13,000) 3. Justin Medeiros – $89,000 ($14,000) 4. Noah Ohlsen – $63,000 ($13,000) 5. Jeffrey Adler – $43,000 ($8,000)
Verðlaunaféð í ofurúrslitum heimsleikanna 2020: Konur: 1. Tia-Clair Toomey – $342,000 ($42,000 fyrir árangur í einstökum greinum) 2. Katrín Tanja Davíðsdóttir – $134,000 ($19,000) 3. Kari Pearce – $87,000 ($12,000) 4. Haley Adams – $60,000 ($10,000) 5. Brooke Wells – $48,000 ($13,000) Karlar: 1. Mathew Fraser – $348,000 ($48,000 fyrir árangur í einstökum greinum) 2. Samuel Kwant – $128,000 ($13,000) 3. Justin Medeiros – $89,000 ($14,000) 4. Noah Ohlsen – $63,000 ($13,000) 5. Jeffrey Adler – $43,000 ($8,000)
CrossFit Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira