Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 15:01 Chris Nikic kemur í mark. getty/Michael Reaves Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl
Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira