Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 17:25 Katrín og Tia börðust um fyrsta sætið í sjöttu greininni á heimsleikunum. YOTUUBE CROSSFIT GAMES Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig. CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Katrín Tanja var í þriðja sæti eftir fyrsta daginn en Tia-Clair Toomey var með 75 stiga forystu á Haley Adams og Katrín var síðan 35 stigum á eftir henni. Katrín Tanja og Tia-Clair voru í sérflokki í sjöttu greinunni og börðust þær um toppsætið allt fram á síðustu sekúndu. Katrín Tanja kom í mark á 3:37,03, fjórum sekúndum á eftir Tia-Clair Toomey sem kom fyrst í mark. Brooke Wells var í þriðja sætinu á 3:51,05, Kari Pearce í fjórða á 4:13,36 og Haley Adams kom síðust í mark á 4:21,20. Tia er áfram í toppsætinu en hún er í algjörum sérflokki. Hún er með 470 stig en Katrín Tanja er í öðru sætinu með 335 stig samanlagt. Í þriðja sætinu er Haley með 310 stig. Kari Pearce er í fjórða sætinu með 290 stig og svo er Brooke Weels fimmta og sú síðust með 275 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45 Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26 Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23 Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 16:45
Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. 24. október 2020 10:26
Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 21:23
Katrín í fjórða sætinu eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12