Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 15:37 Lögreglan leit t.a.m. við á Vopnafirði í úttekt sinni um Austurland. vísir/vilhelm Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Enginn Austfirðingur hefur sýkst af kórónuveirunni undanfarna daga, tveir eru í einangrun og 10 í sóttkví. Lögreglan á Austurlandi segist hafa ráðist í eftirlit með smitvörnum á samkomustöðum, verslunum og veitingastöðum í umdæminu undanfarna daga. Fetar hún þar í fótspor starfssystkina sinna annars staðar á landinu, t.a.m. í Reykjavík þar sem gerðar hafa verið margvíslegar athugasemdir við aðbúnað og ráðstafanir skemmtistaða að undanförnu. Einum var t.a.m. lokað tímabundið á dögunum. Alls segist lögreglan á Austurlandi hafa heimsótt 34 staði í eftirlitsferð sinni, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Niðurstöður embættisins eru eftirfarandi: „Smávægilegar ábendingar voru gerðar á nokkrum stöðum er snéru að merkingum. 3 stöðum var bent á að bæta úr aðgengi vegna sameiginlegra áhalda s.s. vatns- og kaffikönnum og hnífapörum. Á 2 stöðum vantaði upp á smitvarnir og merkingar sem voru gerðar athugasemdir við og viðkomandi rekstaraðila gert að lagfæra. Þessum athugasemdum verður fylgt eftir með annarri heimsókn til að athuga hvort bætt hafi verið úr.“ Það sé því mat lögreglu að almennt hafi smitvarnir „verið til fyrirmyndar og rekstraraðilar staðið sig vel og því ber að hrósa,“ eins og það er orðað í samantekt embættisins. Lögreglumál Vopnafjörður Djúpivogur Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Enginn Austfirðingur hefur sýkst af kórónuveirunni undanfarna daga, tveir eru í einangrun og 10 í sóttkví. Lögreglan á Austurlandi segist hafa ráðist í eftirlit með smitvörnum á samkomustöðum, verslunum og veitingastöðum í umdæminu undanfarna daga. Fetar hún þar í fótspor starfssystkina sinna annars staðar á landinu, t.a.m. í Reykjavík þar sem gerðar hafa verið margvíslegar athugasemdir við aðbúnað og ráðstafanir skemmtistaða að undanförnu. Einum var t.a.m. lokað tímabundið á dögunum. Alls segist lögreglan á Austurlandi hafa heimsótt 34 staði í eftirlitsferð sinni, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Niðurstöður embættisins eru eftirfarandi: „Smávægilegar ábendingar voru gerðar á nokkrum stöðum er snéru að merkingum. 3 stöðum var bent á að bæta úr aðgengi vegna sameiginlegra áhalda s.s. vatns- og kaffikönnum og hnífapörum. Á 2 stöðum vantaði upp á smitvarnir og merkingar sem voru gerðar athugasemdir við og viðkomandi rekstaraðila gert að lagfæra. Þessum athugasemdum verður fylgt eftir með annarri heimsókn til að athuga hvort bætt hafi verið úr.“ Það sé því mat lögreglu að almennt hafi smitvarnir „verið til fyrirmyndar og rekstraraðilar staðið sig vel og því ber að hrósa,“ eins og það er orðað í samantekt embættisins.
Lögreglumál Vopnafjörður Djúpivogur Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15