Ragnar hjá FCK fram að Englandsleik og gæti mætt United Sindri Sverrisson skrifar 29. júlí 2020 12:30 Ragnar Sigurðsson fór meiddur af velli í leik gegn Midtjylland snemma í þessum mánuði. VÍSIR/GETTY FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ragnar kom frítt til FCK í janúar eftir að hafa hætt hjá Rostov í Rússlandi, og gerði fyrst samning sem átti að gilda til 30. júní en hefur nú samþykkt að vera hjá liðinu út ágúst. Ragnar verður því í herbúðum FCK fram að næstu landsleikjum en Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli 5. september og Belgíu ytra þremur dögum síðar, í Þjóðadeildinni. Þar sem að tímabilið í Danmörku lengdist vegna kórónuveirufaraldursins var upphaflegur samningur Ragnars fyrst framlengdur til loka júlí, og samkvæmt Copenhagen Sundays hefur samningurinn nú enn verið framlengdur, út ágúst. Það er vegna þátttöku FCK í Evrópudeildinni. FCK mætir Istanbul Basaksehir á Parken 5. ágúst, eftir að hafa tapað útileiknum 1-0 í mars. Sigurliðið í einvíginu mætir væntanlega stórliði Manchester United í 8-liða úrslitum í Þýskalandi 10. ágúst, en í 8-liða úrslitum, undanúrslitum og úrslitum keppninnar verða leiknir stakir leikir og fara þeir allir fram í Þýskalandi. United er 5-0 yfir í einvígi sínu við LASK frá Austurríki í 16-liða úrslitum en liðin mætast á Old Trafford í seinni leik sínum 5. ágúst. View this post on Instagram . SÆRLIG AFTALE LADER FCK FORLÆNGE KONTRAKTER KORTVARIGT Covid19-pandemien har som bekendt forsinket såvel nationale ligaer som internationale turneringer. Europa League skulle for længst være spillet færdig, men turneringen har fortsat ikke afviklet 1/8-finalerne. Således spiller F.C. København, om en uge, returkamp hjemme mod Besaksehir Istanbul i netop 1/8-finalerne. To af klubbens spillere, Ragnar Sigurdsson og Dame N Doye, havde dog kontraktudløb 30.6. en dato det pga. Corona-situationen er blevet muligt at forlænge indtil udgangen af juli måned. Og det er sket for begge spillere. Det hjalp dog ikke københavnerne i forhold til den internationale turnering og FCK har derfor fået en særlig tilladelse til at forlænge spillerkontrakter indtil Europa League 19/20 er færdigspillet. Divisionsforeningens Arbejdsgiverforening har aftalt med Spillerforeningen, at klubberne kan få adgang til at forlænge kontrakter til de turneringer, klubberne deltager i er afsluttede, siger Claus Thomsen til Copenhagen Sundays. Man har således allerede forlænget indtil ultimo august med Sigurdsson. Og klubben arbejder på noget lignende for N Doye, erfarer CS. København-spillerne har fri indtil fredag og skal her efter forberede sig til den vigtige 1/8-finale. En kamp N'Doye kun kan spille, hvis han kontrakt forlænges. Foto: Copenhagen Sundays. #copenhagensundaysdk #fck #sldk #3Fsuperliga #superliga #danskfodbold #sektion12 #fckfc #voreskbh #delditfck #delditfck #forklubbenogbyen #fckliveaway #fcklive #kbherhvidogbla #byenshold #parken #teliaparken #successistemporaryloyaltyisforever #fckøbenhavn #copenhagensundays A post shared by Copenhagen Sundays (@copenhagensundays) on Jul 28, 2020 at 11:34am PDT Ragnar meiddist í leik gegn Midtjylland 9. júlí og missti því af lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni þar sem FCK hafnaði í 2. sæti. Framherjinn Dame N’Doye hefur verið í sömu stöðu og Ragnar hvað samningamál varðar en er ekki búinn að samþykkja að vera áfram hjá FCK út ágúst. Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira
FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ragnar kom frítt til FCK í janúar eftir að hafa hætt hjá Rostov í Rússlandi, og gerði fyrst samning sem átti að gilda til 30. júní en hefur nú samþykkt að vera hjá liðinu út ágúst. Ragnar verður því í herbúðum FCK fram að næstu landsleikjum en Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli 5. september og Belgíu ytra þremur dögum síðar, í Þjóðadeildinni. Þar sem að tímabilið í Danmörku lengdist vegna kórónuveirufaraldursins var upphaflegur samningur Ragnars fyrst framlengdur til loka júlí, og samkvæmt Copenhagen Sundays hefur samningurinn nú enn verið framlengdur, út ágúst. Það er vegna þátttöku FCK í Evrópudeildinni. FCK mætir Istanbul Basaksehir á Parken 5. ágúst, eftir að hafa tapað útileiknum 1-0 í mars. Sigurliðið í einvíginu mætir væntanlega stórliði Manchester United í 8-liða úrslitum í Þýskalandi 10. ágúst, en í 8-liða úrslitum, undanúrslitum og úrslitum keppninnar verða leiknir stakir leikir og fara þeir allir fram í Þýskalandi. United er 5-0 yfir í einvígi sínu við LASK frá Austurríki í 16-liða úrslitum en liðin mætast á Old Trafford í seinni leik sínum 5. ágúst. View this post on Instagram . SÆRLIG AFTALE LADER FCK FORLÆNGE KONTRAKTER KORTVARIGT Covid19-pandemien har som bekendt forsinket såvel nationale ligaer som internationale turneringer. Europa League skulle for længst være spillet færdig, men turneringen har fortsat ikke afviklet 1/8-finalerne. Således spiller F.C. København, om en uge, returkamp hjemme mod Besaksehir Istanbul i netop 1/8-finalerne. To af klubbens spillere, Ragnar Sigurdsson og Dame N Doye, havde dog kontraktudløb 30.6. en dato det pga. Corona-situationen er blevet muligt at forlænge indtil udgangen af juli måned. Og det er sket for begge spillere. Det hjalp dog ikke københavnerne i forhold til den internationale turnering og FCK har derfor fået en særlig tilladelse til at forlænge spillerkontrakter indtil Europa League 19/20 er færdigspillet. Divisionsforeningens Arbejdsgiverforening har aftalt med Spillerforeningen, at klubberne kan få adgang til at forlænge kontrakter til de turneringer, klubberne deltager i er afsluttede, siger Claus Thomsen til Copenhagen Sundays. Man har således allerede forlænget indtil ultimo august med Sigurdsson. Og klubben arbejder på noget lignende for N Doye, erfarer CS. København-spillerne har fri indtil fredag og skal her efter forberede sig til den vigtige 1/8-finale. En kamp N'Doye kun kan spille, hvis han kontrakt forlænges. Foto: Copenhagen Sundays. #copenhagensundaysdk #fck #sldk #3Fsuperliga #superliga #danskfodbold #sektion12 #fckfc #voreskbh #delditfck #delditfck #forklubbenogbyen #fckliveaway #fcklive #kbherhvidogbla #byenshold #parken #teliaparken #successistemporaryloyaltyisforever #fckøbenhavn #copenhagensundays A post shared by Copenhagen Sundays (@copenhagensundays) on Jul 28, 2020 at 11:34am PDT Ragnar meiddist í leik gegn Midtjylland 9. júlí og missti því af lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni þar sem FCK hafnaði í 2. sæti. Framherjinn Dame N’Doye hefur verið í sömu stöðu og Ragnar hvað samningamál varðar en er ekki búinn að samþykkja að vera áfram hjá FCK út ágúst.
Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Sjá meira