Dagskráin í dag: Víkingur fær Val í heimsókn, Óli Kristjáns mætir á gamla heimavöllinn, Barcelona og Pepsi Max tilþrifin Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 06:00 Arnar Gunnlaugsson og lærisveinar í Víkingi mæta Valsmönnum í dag en bein útsending hefst kl. 17:45. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Við hefjum leik kl. 15:55 á Stöð 2 Sport 2 en þá verður sýnt frá leik West Bromwich Albion og Derby County í næstefstu deild á Englandi í beinni útsendingu. West Brom eru að berjast um að komast beint upp í ensku úrvalsdeildina en Derby sem hafa verið í hörkuformi undanfarið eru að berjast um að ná umspilssæti. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Víkings R. og Vals í Pepsi Max deild karla. Víkingar verða án nokkurra mikilvægra leikmanna í vörninni, þeirra Sölva Geirs Ottesen, Kára Árnasonar og Halldórs Smára Sigurðssonar. Valur þarf að rétta úr kútnum eftir 1-4 skell á heimavelli gegn ÍA í síðustu umferð. Nágrannaslagur Barcelona og Espanyol verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Messi og félagar þurfa að halda pressu á Real Madrid en þeir eru fjórum stigum á eftir þeim þegar fjórar umferðir eru eftir. Klukkan 20:00 hefst síðan bein útsending frá lokaleik kvöldsins í Pepsi Max deildinni, þar sem taplausir Blikar mæta FH-ingum. Ólafur Kristjánsson sem skilaði eina Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í hús er þjálfari FH og mun því mæta á sinn gamla heimavöll. Það má búast við hörkuleik tveggja liða sem ætla sér að vera í toppbaráttunni í sumar, en leikurinn er ekki síst mikilvægur fyrir FH sem tapaði síðasta leik í deildinni 4-1 gegn Víkingi. Strax eftir leik Blika og FH verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu þar sem Kjartan Atli Kjartansson fer yfir leiki dagsins ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Alla dagskránna má nálgast hér. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Við hefjum leik kl. 15:55 á Stöð 2 Sport 2 en þá verður sýnt frá leik West Bromwich Albion og Derby County í næstefstu deild á Englandi í beinni útsendingu. West Brom eru að berjast um að komast beint upp í ensku úrvalsdeildina en Derby sem hafa verið í hörkuformi undanfarið eru að berjast um að ná umspilssæti. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Víkings R. og Vals í Pepsi Max deild karla. Víkingar verða án nokkurra mikilvægra leikmanna í vörninni, þeirra Sölva Geirs Ottesen, Kára Árnasonar og Halldórs Smára Sigurðssonar. Valur þarf að rétta úr kútnum eftir 1-4 skell á heimavelli gegn ÍA í síðustu umferð. Nágrannaslagur Barcelona og Espanyol verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Messi og félagar þurfa að halda pressu á Real Madrid en þeir eru fjórum stigum á eftir þeim þegar fjórar umferðir eru eftir. Klukkan 20:00 hefst síðan bein útsending frá lokaleik kvöldsins í Pepsi Max deildinni, þar sem taplausir Blikar mæta FH-ingum. Ólafur Kristjánsson sem skilaði eina Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í hús er þjálfari FH og mun því mæta á sinn gamla heimavöll. Það má búast við hörkuleik tveggja liða sem ætla sér að vera í toppbaráttunni í sumar, en leikurinn er ekki síst mikilvægur fyrir FH sem tapaði síðasta leik í deildinni 4-1 gegn Víkingi. Strax eftir leik Blika og FH verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu þar sem Kjartan Atli Kjartansson fer yfir leiki dagsins ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Alla dagskránna má nálgast hér.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira