Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 09:00 Eddie Hall er sigurviss ef marka má myndbönd hans þessa daganna. mynd/youtoube Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og kærleikurinn er ekki mikill á milli þeirra en Hafþór hirti m.a. heimsmetið í réttstöðulyftu af Eddie Hall fyrr á árinu. Báðir fengu þeir tug milljónasamning um að koma inn í hriginn í Las Vegas á næsta ári og tóku þeir því en ljóst er að rimman verður afar áhugaverð. Þeir eru báðir duglegir að setja myndbönd á YouTube-síður sínar og Eddie Hall byrjar flest sín myndbönd þessar vikurnar á lítilli teiknimynd þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Þar segir Englendingurinn frá því að hann geti léttilega bætt heimsmet Hafþórs á nýjan leik og virðist vera ansi sigurviss fyrir boxbardagann í Vegas á næsta ári. Hann kallar einnig Fjallið m.a. „Home Gym Hero“ en með því vísar hann í það að heimsmetið sem Hafþór bætti fyrr á árinu gerði hann í sinni eigin líkamsrækt í Kópavogi. Í nýjasta myndbandinu sem Eddie Hall birtir er hann að leika sér í vatnsrennibrautagarði ásamt félögum sínum. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og kærleikurinn er ekki mikill á milli þeirra en Hafþór hirti m.a. heimsmetið í réttstöðulyftu af Eddie Hall fyrr á árinu. Báðir fengu þeir tug milljónasamning um að koma inn í hriginn í Las Vegas á næsta ári og tóku þeir því en ljóst er að rimman verður afar áhugaverð. Þeir eru báðir duglegir að setja myndbönd á YouTube-síður sínar og Eddie Hall byrjar flest sín myndbönd þessar vikurnar á lítilli teiknimynd þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Þar segir Englendingurinn frá því að hann geti léttilega bætt heimsmet Hafþórs á nýjan leik og virðist vera ansi sigurviss fyrir boxbardagann í Vegas á næsta ári. Hann kallar einnig Fjallið m.a. „Home Gym Hero“ en með því vísar hann í það að heimsmetið sem Hafþór bætti fyrr á árinu gerði hann í sinni eigin líkamsrækt í Kópavogi. Í nýjasta myndbandinu sem Eddie Hall birtir er hann að leika sér í vatnsrennibrautagarði ásamt félögum sínum. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30