Innlent

Sinubruni hjá Ásvöllum

Sylvía Hall skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Vísir/Sylvía Rut

Slökkviliðið var kallað út nú í kvöld vegna sinubruna við Ásvelli. Tilkynning barst um klukkan hálf sjö.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er eldurinn töluverður. Viðbragðsaðilar séu þó nýkomnir á vettvang og slökkvistarf því rétt að hefjast.

Af myndum frá vettvangi má sjá töluverðan reyk stíga upp vegna brunans.

Vísir/Sylvía Rut


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.