Föstudagsplaylisti Alexanders Jean Edvard Le Sage De Fontenay Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. mars 2020 17:47 Alexander Jean hefur nóg fyrir stafni þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. aðsend Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarspekingurinn og plötusnúðurinn Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay tók saman alíslenskan lagalista í tilefni föstudagsins þrettánda. Alexander þeytir skífum undir nafninu Bervit ásamt því að mynda plötusnúðatvíeykið it is magic með Loga Leó Gunnarssyni. Hann er einnig meðlimur hóps sem skipuleggur klúbbakvöldaseríuna Glæstar vonir sem hófu nýverið göngu sína. Hann nemur grafíska hönnun við LHÍ en er um þessar mundir í skiptinámi í Estonian Academy of Arts í Eistlandi. „Þrátt fyrir að skólanum mínum hérna úti hafi verið lokað vegna Covid-19 veirunnar eins og er, þá hef ég nóg fyrir stafni,“ segir Alexander sem er m.a. að taka þátt í átakinu 36 Days of Type þessa dagana. Hann skrifar um raftónlist og danstónlist fyrir The Reykjavík Grapevine og hefur verið hluti framkvæmdarteymis LungA undanfarin ár. „24 íslensk lög frá ýmsum tímabilum“ mynda listann að sögn Alexanders, en flest lögin séu þó nýleg. Listinn sé í raun eins og tvískipt ferðalag. „Eldri og sögulegar vörður sem eru í uppáhaldi í blandi við nýlegri strauma.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira