Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 06:00 Ítalir eru á meðal þátttökuliða á fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira