Fékk afmælisgjöf frá fjórföldum bikarmeistara í körfubolta sem nú selur kjúklingavængi Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 18:15 Shouse var í stuði með sína vinsælu vængi í dag. vísir/s2s Justin Shouse, sem gerði garðinn frægan með Stjörnunni og Snæfell í körfuboltanum hér heima, er nú með byrjaður með veitingavagn þar sem hann selur vængi að amerískum stíl. Shouse lék með Snæfell frá 2006 til 2008 en færði sig svo yfir í Garðabæinn þar sem hann lék til ársins 2017. Hann þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðhöggs sem hann fékk í leik gegn Njarðvík á tímabilinu 2017. Henry Birgir Gunnarsson, einn þáttarstjórnanda Sportsins í dag, fagnaði afmæli sínu í dag og fólkið á bak við tjöldin ákvað að gleðja Henry með því að fá Shouse í settið með vængina sína frægu. Henry fékk eðlilega 43 vængi í gjö frá Shouse en hann og félagi hans halda úti Vængjavagninum. Vagninn er einmitt staddur fyrir utan Samsung-völlinn í Garðabæ í dag en opið er til klukkan 20.30 í kvöld á svokölluðu „MJ mánudagur“ sem er vitnun í þáttaröðina um Michael Jordan sem nú tröllríður öllu á Netflix. AIN T NO THING WITHOUT THE WING! Head on over to the @Vaengjavagninn twitter account to follow us for important dates and events.... LIKE TONIGHT AND THE LAST DANCE of our MJ Monday s! The Wing Wagon is open at 18:00 and will roll on until 20:30! #iceland #vaengjavagninn pic.twitter.com/JU8DUVUMla— jshouse (@shousey12) May 18, 2020 Klippa: Sportið í dag - Fængi vængi í afmælisgjöf frá Shouse Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Justin Shouse, sem gerði garðinn frægan með Stjörnunni og Snæfell í körfuboltanum hér heima, er nú með byrjaður með veitingavagn þar sem hann selur vængi að amerískum stíl. Shouse lék með Snæfell frá 2006 til 2008 en færði sig svo yfir í Garðabæinn þar sem hann lék til ársins 2017. Hann þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðhöggs sem hann fékk í leik gegn Njarðvík á tímabilinu 2017. Henry Birgir Gunnarsson, einn þáttarstjórnanda Sportsins í dag, fagnaði afmæli sínu í dag og fólkið á bak við tjöldin ákvað að gleðja Henry með því að fá Shouse í settið með vængina sína frægu. Henry fékk eðlilega 43 vængi í gjö frá Shouse en hann og félagi hans halda úti Vængjavagninum. Vagninn er einmitt staddur fyrir utan Samsung-völlinn í Garðabæ í dag en opið er til klukkan 20.30 í kvöld á svokölluðu „MJ mánudagur“ sem er vitnun í þáttaröðina um Michael Jordan sem nú tröllríður öllu á Netflix. AIN T NO THING WITHOUT THE WING! Head on over to the @Vaengjavagninn twitter account to follow us for important dates and events.... LIKE TONIGHT AND THE LAST DANCE of our MJ Monday s! The Wing Wagon is open at 18:00 and will roll on until 20:30! #iceland #vaengjavagninn pic.twitter.com/JU8DUVUMla— jshouse (@shousey12) May 18, 2020 Klippa: Sportið í dag - Fængi vængi í afmælisgjöf frá Shouse Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira