Enski boltinn

DIC á eftir hlut Gillett

Nordic Photos / Getty Images
Dubai International Capital hópurinn sem hefur áhuga á að eignast Liverpool, er nú á höttunum eftir hlut George Gillett í félaginu samkvæmt fréttum frá Englandi. Gillett á helmingshlut í Liverpool en meðeigandi hans Tom Hicks harðneitaði í gær að íhuga að selja sinn hlut.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×