Hólmsheiði seinkar enn frekar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. september 2016 07:00 Fangelsið á Hólmsheiði var opnað með pompi og prakt þann 10. júní síðastliðinn en hefur ekki enn verið tekið í notkun. vísir/anton brink Nýtt fangelsi á Hólmsheiði verður tekið síðar í notkun en áætlað var. Stefnt var að því að fyrstu fangarnir gætu hafið afplánun um síðustu mánaðamót en af því varð ekki. „Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október. Ég er bjartsýnn á að það takist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri við Fréttablaðið.Páll Winkel fangelsismálastjórivísir/andri marinóNýja fangelsið var vígt 10. júní síðastliðinn og hafði fangelsismálastjóri vonast til þess að hægt væri að boða fyrstu dómþola í afplánun við afhendingu. Í samtali við Vísi 28. júlí síðastliðinn sagði hann að „[það væri] seinkun á þessu og lítil sem engin vinna í gangi“. Ófremdarástand væri í fangelsismálum. Í hinu nýja fangelsi verður aðstaða til þess að 56 fangar geti afplánað. Fangelsið er bæði hugsað sem gæsluvarðhaldsfangelsi og sem móttökufangelsi. Þá verður þar sérstök álma fyrir kvenfanga í langtímaafplánun en Hólmsheiði verður eina kvennafangelsið. „Töfin nú stafar af því að við viljum hafa allt pottþétt. Það er að mjög mörgu að huga. Fangaverðir eru að læra inn á nýtt öryggiskerfi og húsnæði og við viljum ekki fara af stað fyrr en við teljum það öruggt,“ segir Páll. Líkt og áður segir er stefnt að því að fyrstu fangarnir verði kallaðir í afplánun í lok þessa mánaðar. Þar verði á ferðinni allir kvenfangar sem þurfi að afplána í lokuðu fangelsi. Byrjað verði á fimm til tíu föngum og umfang síðan aukið smám saman. Um áramótin er stefnt að því að á þriðja tug fanga verði í afplánun á Hólmsheiði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Pál Winkel segir tafirnar hafa sett allt skipulag úr skorðum. 27. júlí 2016 12:00 Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30 Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira
Nýtt fangelsi á Hólmsheiði verður tekið síðar í notkun en áætlað var. Stefnt var að því að fyrstu fangarnir gætu hafið afplánun um síðustu mánaðamót en af því varð ekki. „Við gerum ráð fyrir að fyrstu fangar fari í hús núna um mánaðamótin september-október. Ég er bjartsýnn á að það takist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri við Fréttablaðið.Páll Winkel fangelsismálastjórivísir/andri marinóNýja fangelsið var vígt 10. júní síðastliðinn og hafði fangelsismálastjóri vonast til þess að hægt væri að boða fyrstu dómþola í afplánun við afhendingu. Í samtali við Vísi 28. júlí síðastliðinn sagði hann að „[það væri] seinkun á þessu og lítil sem engin vinna í gangi“. Ófremdarástand væri í fangelsismálum. Í hinu nýja fangelsi verður aðstaða til þess að 56 fangar geti afplánað. Fangelsið er bæði hugsað sem gæsluvarðhaldsfangelsi og sem móttökufangelsi. Þá verður þar sérstök álma fyrir kvenfanga í langtímaafplánun en Hólmsheiði verður eina kvennafangelsið. „Töfin nú stafar af því að við viljum hafa allt pottþétt. Það er að mjög mörgu að huga. Fangaverðir eru að læra inn á nýtt öryggiskerfi og húsnæði og við viljum ekki fara af stað fyrr en við teljum það öruggt,“ segir Páll. Líkt og áður segir er stefnt að því að fyrstu fangarnir verði kallaðir í afplánun í lok þessa mánaðar. Þar verði á ferðinni allir kvenfangar sem þurfi að afplána í lokuðu fangelsi. Byrjað verði á fimm til tíu föngum og umfang síðan aukið smám saman. Um áramótin er stefnt að því að á þriðja tug fanga verði í afplánun á Hólmsheiði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Pál Winkel segir tafirnar hafa sett allt skipulag úr skorðum. 27. júlí 2016 12:00 Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30 Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira
Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Pál Winkel segir tafirnar hafa sett allt skipulag úr skorðum. 27. júlí 2016 12:00
Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30
Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00