Tafir við frágang á nýja fangelsinu setja afplánun á Íslandi í algjört uppnám Jakob Bjarnar skrifar 27. júlí 2016 12:00 Páll segir tafir á verklokum setja allt afplánunarkerfið í uppnám. visir/Andri Marínó/Anton Brink Boðuð var bylting í fangelsismálum, sú mesta frá árinu 1874 þegar nýtt fangelsi á Hólmsheiði var vígt 10. júní, en fram til þess tíma hafði sannkallað neyðarástand ríkt í fangelsismálum. En, heldur er tekin að þyngjast brúnin á fangelsismálastjóra, Páli Winkel, því verulegar tafir hafa orðið á verklokum. Þetta þýðir að allt skipulag sem snýr að afplánun er í uppnámi. Þarna verður aðstaða fyrir 56 fanga. „Það er seinkun á þessu og lítil sem engin vinna í gangi og ég sit með fangaverði sem ekkert hafa fyrir stafni,“ segir Páll Winkel í samtali við Vísi.Staðinn var sérstakur heiðursvörður við vígsluathöfnina þegar innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, mætti á svæðið.visir/Anton BrinkPáll segist með engu móti geta sett fram dagsetningu um hvenær fangelsið verði tekið í notkun þar sem verktakar klára ekki sitt. „Þetta er mjög bagalegt og setur skipulag okkar úr skorðum. Framundan er nefnilega flókin vinna þar sem við munum boða marga til afplánunar og vinna á biðlistanum. Því liggur á að klára verkið.“ Þarna vinna rúmlega 20 fangaverðir en hluti þeirra er í sumarfríi. Það eru eins margir í fríum og mögulegt er að sögn Páls, sem reynir með því móti að draga úr tjóninu.Halldóra Vífilsdóttir er forstjóri framkvæmdasýslu ríksins.„Ég var búinn að sjá fyrir mér að fangelsið yrði fullklárað við afhendingu en það er bara ekki reyndin og ekki liggur fyrir hvenær við getum farið að vista fanga í fangelsinu. Það er vont þar sem nauðsynlegt er að boða dómþola inn með fyrirvara. Öryggiskerfin eru ekki tilbúin og á meðan svo er verður allt í pattstöðu. Okkur liggur á að byrja á að vinna á boðunarlista í fangelsin,“ segir Páll. Sá aðili sem hefur yfirumsjá með verkinu er Framkvæmdasýsla ríkisins. Þar er forstjóri Halldóra Vífilsdóttir. Vísi tókst ekki að ná í hana í morgun.Uppfært 13:00 Vísir náði nú rétt í þessu tali af Halldóru og hún segir það rétt að lokafrágangur hafi dregist, þetta gangi ágætlega, hafi gengið ágætlega í sumar en nú sé verið að vinna við lokafrágang á öryggiskerfi. „En, það er kannski lóðin, sem átti að vera tilbúin í lok maí, en það hefur aðeins dregist. Hefur gengið ágætlega en það hefur ekki dugað til. Það hafa verið gerðar athugasemdir, og úttekt á lóð hefur farið fram og það er verið að bregðast við því. Gengið hægar en áætlanir gerðu ráð fyrir en þetta er á lokametrunum.“ Halldóra segir það annarra að svara fyrir um það nákvæmlega hvenær taka megi fangelsið í gagnið en í byrjun ágúst sér hún fyrir sér að hefja megi þjálfun starfsmanna á öryggiskerfinu. En verkið hafi verið unnið í ágætu samstarfi við fangelsismálastofnun. Tengdar fréttir Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum Um næstu mánaðamót munu síðustu fangarnir fara úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í önnur fangelsi. Þar til fangelsið á Hólmsheiði verður opnað í haust verður bið á innköllun fanga. Framtíð Hegningarhússins er óljós. 26. maí 2016 07:00 Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30 Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kíkt verður í nýja fangelsið á Hólmsheiði og heyrt í okkar mönnum í Frakklandi sem eru að gera sig klára fyrir Evrópumótið 10. júní 2016 17:57 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Boðuð var bylting í fangelsismálum, sú mesta frá árinu 1874 þegar nýtt fangelsi á Hólmsheiði var vígt 10. júní, en fram til þess tíma hafði sannkallað neyðarástand ríkt í fangelsismálum. En, heldur er tekin að þyngjast brúnin á fangelsismálastjóra, Páli Winkel, því verulegar tafir hafa orðið á verklokum. Þetta þýðir að allt skipulag sem snýr að afplánun er í uppnámi. Þarna verður aðstaða fyrir 56 fanga. „Það er seinkun á þessu og lítil sem engin vinna í gangi og ég sit með fangaverði sem ekkert hafa fyrir stafni,“ segir Páll Winkel í samtali við Vísi.Staðinn var sérstakur heiðursvörður við vígsluathöfnina þegar innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, mætti á svæðið.visir/Anton BrinkPáll segist með engu móti geta sett fram dagsetningu um hvenær fangelsið verði tekið í notkun þar sem verktakar klára ekki sitt. „Þetta er mjög bagalegt og setur skipulag okkar úr skorðum. Framundan er nefnilega flókin vinna þar sem við munum boða marga til afplánunar og vinna á biðlistanum. Því liggur á að klára verkið.“ Þarna vinna rúmlega 20 fangaverðir en hluti þeirra er í sumarfríi. Það eru eins margir í fríum og mögulegt er að sögn Páls, sem reynir með því móti að draga úr tjóninu.Halldóra Vífilsdóttir er forstjóri framkvæmdasýslu ríksins.„Ég var búinn að sjá fyrir mér að fangelsið yrði fullklárað við afhendingu en það er bara ekki reyndin og ekki liggur fyrir hvenær við getum farið að vista fanga í fangelsinu. Það er vont þar sem nauðsynlegt er að boða dómþola inn með fyrirvara. Öryggiskerfin eru ekki tilbúin og á meðan svo er verður allt í pattstöðu. Okkur liggur á að byrja á að vinna á boðunarlista í fangelsin,“ segir Páll. Sá aðili sem hefur yfirumsjá með verkinu er Framkvæmdasýsla ríkisins. Þar er forstjóri Halldóra Vífilsdóttir. Vísi tókst ekki að ná í hana í morgun.Uppfært 13:00 Vísir náði nú rétt í þessu tali af Halldóru og hún segir það rétt að lokafrágangur hafi dregist, þetta gangi ágætlega, hafi gengið ágætlega í sumar en nú sé verið að vinna við lokafrágang á öryggiskerfi. „En, það er kannski lóðin, sem átti að vera tilbúin í lok maí, en það hefur aðeins dregist. Hefur gengið ágætlega en það hefur ekki dugað til. Það hafa verið gerðar athugasemdir, og úttekt á lóð hefur farið fram og það er verið að bregðast við því. Gengið hægar en áætlanir gerðu ráð fyrir en þetta er á lokametrunum.“ Halldóra segir það annarra að svara fyrir um það nákvæmlega hvenær taka megi fangelsið í gagnið en í byrjun ágúst sér hún fyrir sér að hefja megi þjálfun starfsmanna á öryggiskerfinu. En verkið hafi verið unnið í ágætu samstarfi við fangelsismálastofnun.
Tengdar fréttir Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum Um næstu mánaðamót munu síðustu fangarnir fara úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í önnur fangelsi. Þar til fangelsið á Hólmsheiði verður opnað í haust verður bið á innköllun fanga. Framtíð Hegningarhússins er óljós. 26. maí 2016 07:00 Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30 Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kíkt verður í nýja fangelsið á Hólmsheiði og heyrt í okkar mönnum í Frakklandi sem eru að gera sig klára fyrir Evrópumótið 10. júní 2016 17:57 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum Um næstu mánaðamót munu síðustu fangarnir fara úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í önnur fangelsi. Þar til fangelsið á Hólmsheiði verður opnað í haust verður bið á innköllun fanga. Framtíð Hegningarhússins er óljós. 26. maí 2016 07:00
Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir Fangelsið á Hólmsheiði opnaði formlega í gær. 11. júní 2016 09:30
Fangelsið á Hólmsheiði opnað í dag "Það hefur ekki verið byggt fangelsi á Íslandi síðan 1874,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður verkefnastjórnar. 10. júní 2016 07:00
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kíkt verður í nýja fangelsið á Hólmsheiði og heyrt í okkar mönnum í Frakklandi sem eru að gera sig klára fyrir Evrópumótið 10. júní 2016 17:57