Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 15:00 Eugenie Bouchard komst í úrslit á Wimbledon 2014 en það hefur ekki gengið vel hjá henni á undanförnum árum. vísir/epa Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard fer óhefðbundna leiðir þegar kemur að því að styðja við bakið á heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við kórónuveiruna. Hún hefur nefnilega samþykkt að fara á eins konar góðgerðarstefnumót með aðdáanda til að safna pening fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði setti Bouchard inn færslu á Twitter þar sem hún sagði að lífið í sóttkví væri eflaust mun skemmtilegra ef hún ætti kærasta. not complaining, but i feel like quarantine would be a lot more fun with a boyfriend— Genie Bouchard (@geniebouchard) March 18, 2020 Fjölmargir aðdáendur Bouchards sáu sér þá leik á borði og buðu henni á stefnumót. Einn aðdáandi, Bob, var sérstaklega áhugasamur og bauð 400 pund fyrir stefnumót með Bouchard. Íþróttafréttakonan Allie LaForce hvatti hann til að hækka boðið um 2000 pund og upphæðin færi í að kaupa mat handa heilbrigðisstarfsfólki. Bob samþykkti þetta og ákvað að borga upphæðina eftir að Bouchard samþykkti að fara á stefnumót með honum. Ekki nóg með það heldur ákvað Bob að bæta 800 pundum við upphæðina ef Bouchard myndi tala með breskum hreim á stefnumótinu. Hún samþykkti það með semingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bouchard fer á stefnumót með heppnum aðdáanda. Hún gerði það einnig fyrir þremur árum þegar hún tapaði veðmáli við nemann John Goehrke um úrslit SuperBowl. Bouchard og Goehrke fóru saman á tvö stefnumót. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard fer óhefðbundna leiðir þegar kemur að því að styðja við bakið á heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við kórónuveiruna. Hún hefur nefnilega samþykkt að fara á eins konar góðgerðarstefnumót með aðdáanda til að safna pening fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði setti Bouchard inn færslu á Twitter þar sem hún sagði að lífið í sóttkví væri eflaust mun skemmtilegra ef hún ætti kærasta. not complaining, but i feel like quarantine would be a lot more fun with a boyfriend— Genie Bouchard (@geniebouchard) March 18, 2020 Fjölmargir aðdáendur Bouchards sáu sér þá leik á borði og buðu henni á stefnumót. Einn aðdáandi, Bob, var sérstaklega áhugasamur og bauð 400 pund fyrir stefnumót með Bouchard. Íþróttafréttakonan Allie LaForce hvatti hann til að hækka boðið um 2000 pund og upphæðin færi í að kaupa mat handa heilbrigðisstarfsfólki. Bob samþykkti þetta og ákvað að borga upphæðina eftir að Bouchard samþykkti að fara á stefnumót með honum. Ekki nóg með það heldur ákvað Bob að bæta 800 pundum við upphæðina ef Bouchard myndi tala með breskum hreim á stefnumótinu. Hún samþykkti það með semingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bouchard fer á stefnumót með heppnum aðdáanda. Hún gerði það einnig fyrir þremur árum þegar hún tapaði veðmáli við nemann John Goehrke um úrslit SuperBowl. Bouchard og Goehrke fóru saman á tvö stefnumót.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira