Óumflýjanlegt að loka skólum Bretanna í Afganistan BBI skrifar 28. september 2012 11:45 Ung börn á leið í skóla í Afganistan. Mynd/AFP Veigamikill þáttur í starfi breskra hermanna í Afganistan hefur verið að byggja skóla og heilsugæslustöðvar víðsvegar í landinu. Fleiri hundruð milljónum hefur verið eytt í það uppbyggingastarf síðustu sex árin en nú lítur út fyrir að Afganistar neyðist til að loka hluta af skólunum. Samkvæmt heimildum breska blaðsins The Guardian hafa stjórnvöld í Afganistan ekki efni á að halda umræddum skólum og heilsugæslustöðvum opnum. Stofnanirnar virðast hafa verið byggðar án nokkurs samráðs við stjórnvöld í Afganistan og lítið hugsað um hvernig þeim yrði haldið við. Samkvæmt skýrslu nokkurri sem gerð var um stöðu mála í Helmand, stærsta héraði Afganistan, byggðu Bretarnir of mikið í því skyni að öðlast vinsældir íbúa landsins. ,,Við vildum sýna þeim að okkur væri ekki sama um þá,'' segir yfirmaður hjá breska hernum í samtali við The Guardian. Síðustu ár hafa Bretar lagt 270 kílómetra af nýjum vegum í Helmand og gert við 105 kílómetra. Héraðið státar nú af 55 heilsugæslustöðvum, sem er um helmingi meira en árið 2009. 86 skólar voru gerðir upp og opnaðir og 26 í viðbót reistir frá grunni síðustu þrjú ár. Nú blasir við að stjórnvöld geta ekki staðið undir þessari þjónustu þegar Bretar yfirgefa landið, en ekki liggur fyrir hve mörgum stofnunum verður lokað. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Veigamikill þáttur í starfi breskra hermanna í Afganistan hefur verið að byggja skóla og heilsugæslustöðvar víðsvegar í landinu. Fleiri hundruð milljónum hefur verið eytt í það uppbyggingastarf síðustu sex árin en nú lítur út fyrir að Afganistar neyðist til að loka hluta af skólunum. Samkvæmt heimildum breska blaðsins The Guardian hafa stjórnvöld í Afganistan ekki efni á að halda umræddum skólum og heilsugæslustöðvum opnum. Stofnanirnar virðast hafa verið byggðar án nokkurs samráðs við stjórnvöld í Afganistan og lítið hugsað um hvernig þeim yrði haldið við. Samkvæmt skýrslu nokkurri sem gerð var um stöðu mála í Helmand, stærsta héraði Afganistan, byggðu Bretarnir of mikið í því skyni að öðlast vinsældir íbúa landsins. ,,Við vildum sýna þeim að okkur væri ekki sama um þá,'' segir yfirmaður hjá breska hernum í samtali við The Guardian. Síðustu ár hafa Bretar lagt 270 kílómetra af nýjum vegum í Helmand og gert við 105 kílómetra. Héraðið státar nú af 55 heilsugæslustöðvum, sem er um helmingi meira en árið 2009. 86 skólar voru gerðir upp og opnaðir og 26 í viðbót reistir frá grunni síðustu þrjú ár. Nú blasir við að stjórnvöld geta ekki staðið undir þessari þjónustu þegar Bretar yfirgefa landið, en ekki liggur fyrir hve mörgum stofnunum verður lokað.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira