Djokovic tapaði sínum fyrsta leik eftir sigurinn á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2011 11:00 Djokovic varð að játa sig sigraðan í dag Serbinn Novak Djokovic spilaði í gær sinn fyrsta tennisleik síðan hann hafði sigur í einliðsleik karla á Wimbledon fyrir viku. Tapið kom í Davis Cup viðureign Serba gegn Svíum í Halmstad í gær. Djokovic beið lægri hlut í tvíliðaleik þar sem hann spilaði með Nenad Zimonjic sem er í 3. sæti heimslistans í tvíliðaleik. Serbarnir töpuðu gegn Simon Aspelin og Robert Lindstedt 6-4, 7-6 og 7-5. „Þetta er ótrúlegt, leikur sem mann dreymir um að vinna. Við mættum einum besta tvíliðaleiksspilara heims og besta einliðaleiksspilara heimsins og ég tel þetta vera besta leik okkar," sagði Lindstedt við sænska fjölmiðla. „Þetta er ekki umhverfi sem Djokovic er vanur. Hefði ég mætt honum í einliðaleik hefði ég eflaust unnið fáar lotur. En við erum í skýjunum að hafa spilað svona vel og unnið svo sterkt teymi," bætti Lindstedt við. Serbar vonast eftir því að Djokovic geti spilað einliðaleik í dag en Serbar leiða 2-1 þegar tveimur viðureignum er ólokið. Djokovic hefur glímt við meiðsli á hné undanfarið. „Við erum 2-1 yfir fyrir lokadaginn. Það er það mikilvægasta. Á morgun ætlum við að klára dæmið," sagði Djokovic. Argentína sló út Kazakhstan 5-0 í vikunni og Frakkar eru 3-0 yfir gegn Þjóðverjum og komnir í undanúrslit. Þá eru Spánverjar 2-0 yfir gegn Bandaríkjunum. Undanúrslitin í Davis Cup fara fram í september. Erlendar Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic spilaði í gær sinn fyrsta tennisleik síðan hann hafði sigur í einliðsleik karla á Wimbledon fyrir viku. Tapið kom í Davis Cup viðureign Serba gegn Svíum í Halmstad í gær. Djokovic beið lægri hlut í tvíliðaleik þar sem hann spilaði með Nenad Zimonjic sem er í 3. sæti heimslistans í tvíliðaleik. Serbarnir töpuðu gegn Simon Aspelin og Robert Lindstedt 6-4, 7-6 og 7-5. „Þetta er ótrúlegt, leikur sem mann dreymir um að vinna. Við mættum einum besta tvíliðaleiksspilara heims og besta einliðaleiksspilara heimsins og ég tel þetta vera besta leik okkar," sagði Lindstedt við sænska fjölmiðla. „Þetta er ekki umhverfi sem Djokovic er vanur. Hefði ég mætt honum í einliðaleik hefði ég eflaust unnið fáar lotur. En við erum í skýjunum að hafa spilað svona vel og unnið svo sterkt teymi," bætti Lindstedt við. Serbar vonast eftir því að Djokovic geti spilað einliðaleik í dag en Serbar leiða 2-1 þegar tveimur viðureignum er ólokið. Djokovic hefur glímt við meiðsli á hné undanfarið. „Við erum 2-1 yfir fyrir lokadaginn. Það er það mikilvægasta. Á morgun ætlum við að klára dæmið," sagði Djokovic. Argentína sló út Kazakhstan 5-0 í vikunni og Frakkar eru 3-0 yfir gegn Þjóðverjum og komnir í undanúrslit. Þá eru Spánverjar 2-0 yfir gegn Bandaríkjunum. Undanúrslitin í Davis Cup fara fram í september.
Erlendar Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn