Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2017 08:00 Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017 Fimleikar NFL Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sjá meira
Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017
Fimleikar NFL Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sjá meira