„Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 19:00 Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh. Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh.
Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira