Átti að berjast í UFC í kvöld en greindist með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 10:30 Souza var hress í vigtinunni en nú er það staðfest að hann er kominn með veiruna. vísir/getty Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna. Souza, sem er fertugur, átti eins og áður segir að berjst gegn Uriah Hall í kvöld en aðalbardagi kvöldsins er bardagi Tony Ferguson og Justin Gaethje. Það verður þó ekkert úr fyrri bardaganum því Souza og tveir aðstoðarmenn hans greindust með kórónuveiruna. Þetta staðfesti UFC í yfirlýsingu sinni í morgun. Jacare Souza has tested positive for Covid-19 and is out of Saturday's controversial #UFC249 event.Full story: https://t.co/sWeu4BAOCY pic.twitter.com/6pcYwJF6V9— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2020 Viðburður kvöldsins hefur vakið mikla athygli en Dana White, forseti UFC, hefur fengið mikla gagnrýni á sig fyrir að halda þennan viðburð á tímum kórónuveirunnar. Pétur Marinó Jónsson var í viðtali Sportsins í dag þar sem hann fór yfir bardaga kvöldsins. Það má hlusta á það viðtal hér að neðan þar sem Pétur, sem er einn helsti spekingur landsins, fer um víðan völl. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna. Souza, sem er fertugur, átti eins og áður segir að berjst gegn Uriah Hall í kvöld en aðalbardagi kvöldsins er bardagi Tony Ferguson og Justin Gaethje. Það verður þó ekkert úr fyrri bardaganum því Souza og tveir aðstoðarmenn hans greindust með kórónuveiruna. Þetta staðfesti UFC í yfirlýsingu sinni í morgun. Jacare Souza has tested positive for Covid-19 and is out of Saturday's controversial #UFC249 event.Full story: https://t.co/sWeu4BAOCY pic.twitter.com/6pcYwJF6V9— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2020 Viðburður kvöldsins hefur vakið mikla athygli en Dana White, forseti UFC, hefur fengið mikla gagnrýni á sig fyrir að halda þennan viðburð á tímum kórónuveirunnar. Pétur Marinó Jónsson var í viðtali Sportsins í dag þar sem hann fór yfir bardaga kvöldsins. Það má hlusta á það viðtal hér að neðan þar sem Pétur, sem er einn helsti spekingur landsins, fer um víðan völl. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira