Dagskráin í dag: Íslenskar knattspyrnuperlur og átta marka leikur Luton og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 06:00 Søderlund skoraði sigurmark FH í umræddum leik gegn Blikum sumarið 2009. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Allir Sportið í dag þættir vikunnar, gamlir og góðir leikir í ensku bikarkeppninni; þar á meðal leikur Luton og Liverpool frá tímabilinu 2005/2006. Topp fimm frá föstudagskvöldinu endursýndur og þáttur um ítalska boltann þar sem er rætt við Giampaolo Pazzini, fyrirliða Hellas Verona og Antonio Candreva hjá Inter og áhugaverð tölfræði tímabilsins skoðuð. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Leikir þrjú og fimm hjá í undanúrslitaviðureign Stjörnunni og ÍR frá tímabilinu fyrir tveimur árum er fylgt á eftir með úrslitaseríunni milli KR og ÍR. Útsending frá 4. leik Keflavíkur og Snæfells í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna árið 2017 og Útsending frá leik 3 í úrslitaeinvígi Vals og Keflavíkur í Dominos deild kvenna árið 2019 má einnig finna á Sport 3 í dag. Stöð 2 Sport 3 Leikur KR og Vals frá 1999, FH og Keflavíkur frá 2008 og magnaður leikur Breiðabliks og FH frá árinu 2009 er á meðal þeirra frábæru íslensku knattspyrnuleikja sem verða sýndir á Stöð Sport 3 í dag. Frá 11.55 til 17.55 má finna marga af skemmtilegustu leikjum íslenska boltans síðustu þrjá áratugi. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport má í dag finna stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Einnig er sýndur úrslitaleikur Fylkis og Dusty í Vodafone-deildinni 2020 í Counter-Strike: Global Offensive. Stöð 2 Golf Útsending frá þriðja degi á US Open 2019 og árið 2015 gert upp á PGA mótaröðinni er að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Finna má alla dagskrá dagsins á vef Stöðvar 2. Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Allir Sportið í dag þættir vikunnar, gamlir og góðir leikir í ensku bikarkeppninni; þar á meðal leikur Luton og Liverpool frá tímabilinu 2005/2006. Topp fimm frá föstudagskvöldinu endursýndur og þáttur um ítalska boltann þar sem er rætt við Giampaolo Pazzini, fyrirliða Hellas Verona og Antonio Candreva hjá Inter og áhugaverð tölfræði tímabilsins skoðuð. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Leikir þrjú og fimm hjá í undanúrslitaviðureign Stjörnunni og ÍR frá tímabilinu fyrir tveimur árum er fylgt á eftir með úrslitaseríunni milli KR og ÍR. Útsending frá 4. leik Keflavíkur og Snæfells í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna árið 2017 og Útsending frá leik 3 í úrslitaeinvígi Vals og Keflavíkur í Dominos deild kvenna árið 2019 má einnig finna á Sport 3 í dag. Stöð 2 Sport 3 Leikur KR og Vals frá 1999, FH og Keflavíkur frá 2008 og magnaður leikur Breiðabliks og FH frá árinu 2009 er á meðal þeirra frábæru íslensku knattspyrnuleikja sem verða sýndir á Stöð Sport 3 í dag. Frá 11.55 til 17.55 má finna marga af skemmtilegustu leikjum íslenska boltans síðustu þrjá áratugi. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport má í dag finna stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Einnig er sýndur úrslitaleikur Fylkis og Dusty í Vodafone-deildinni 2020 í Counter-Strike: Global Offensive. Stöð 2 Golf Útsending frá þriðja degi á US Open 2019 og árið 2015 gert upp á PGA mótaröðinni er að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Finna má alla dagskrá dagsins á vef Stöðvar 2.
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira