Foreldrar óttast um vinnu sína 23. október 2005 15:04 Á leikskólanum Rjúpnahæð hefur ástandið lítið batnað frá því í september, þegar ljóst varð að loka þyrfti deildum vegna manneklu. Nokkrir eldri starfsmenn hafa snúið til baka tímabundið til að bjarga því sem bjargað verður, en þeir verða bara við störf fram að áramótum. Enn vantar þó í fjórar stöður og á hverjum degi er ein deild lokuð og annarri lokað klukkan tvö. Áslaug Háfdánardóttir á tveggja ára tvíbura á leikskólanum og líka tíu mánaða gamlan son. Hún er svo heppin að eiga góða að, sem geta passað tvíburana á daginn. Það eru ekki allir svo lánsamir. Áslaug segir að skilaboð til foreldra séu að ástandið geti jafnvel versnað og jafnvel verði gripið til verkfalls. Hún undrast mjög viðbrögð Kópavogsbæjar sem hún segir að líti ekki á leikskóla sem skóla. Svo lengi hefur ástandið varað, að margir eru hættir að mæta skilningi frá vinnuveitendum. Áslaug segir að dæmi séu um fólk sem hafi í hyggju að skipta um vinnu vegna ástandsins enda séu lokanir búnar að stana í á annan mánuð. Leikskólastjórinn á Rjúpnahæð segir að nær engar umsóknir berist um störf. Boðað hefur verið til samningafundar við leiðbeinendur í næstu viku. Ef ekkert kemur út úr þeim fundi er hætta á að verkfall bresti á, sem myndi gera slæmt ástand miklu verra. Fréttir Innlent Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Á leikskólanum Rjúpnahæð hefur ástandið lítið batnað frá því í september, þegar ljóst varð að loka þyrfti deildum vegna manneklu. Nokkrir eldri starfsmenn hafa snúið til baka tímabundið til að bjarga því sem bjargað verður, en þeir verða bara við störf fram að áramótum. Enn vantar þó í fjórar stöður og á hverjum degi er ein deild lokuð og annarri lokað klukkan tvö. Áslaug Háfdánardóttir á tveggja ára tvíbura á leikskólanum og líka tíu mánaða gamlan son. Hún er svo heppin að eiga góða að, sem geta passað tvíburana á daginn. Það eru ekki allir svo lánsamir. Áslaug segir að skilaboð til foreldra séu að ástandið geti jafnvel versnað og jafnvel verði gripið til verkfalls. Hún undrast mjög viðbrögð Kópavogsbæjar sem hún segir að líti ekki á leikskóla sem skóla. Svo lengi hefur ástandið varað, að margir eru hættir að mæta skilningi frá vinnuveitendum. Áslaug segir að dæmi séu um fólk sem hafi í hyggju að skipta um vinnu vegna ástandsins enda séu lokanir búnar að stana í á annan mánuð. Leikskólastjórinn á Rjúpnahæð segir að nær engar umsóknir berist um störf. Boðað hefur verið til samningafundar við leiðbeinendur í næstu viku. Ef ekkert kemur út úr þeim fundi er hætta á að verkfall bresti á, sem myndi gera slæmt ástand miklu verra.
Fréttir Innlent Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira