Foreldrar óttast um vinnu sína 23. október 2005 15:04 Á leikskólanum Rjúpnahæð hefur ástandið lítið batnað frá því í september, þegar ljóst varð að loka þyrfti deildum vegna manneklu. Nokkrir eldri starfsmenn hafa snúið til baka tímabundið til að bjarga því sem bjargað verður, en þeir verða bara við störf fram að áramótum. Enn vantar þó í fjórar stöður og á hverjum degi er ein deild lokuð og annarri lokað klukkan tvö. Áslaug Háfdánardóttir á tveggja ára tvíbura á leikskólanum og líka tíu mánaða gamlan son. Hún er svo heppin að eiga góða að, sem geta passað tvíburana á daginn. Það eru ekki allir svo lánsamir. Áslaug segir að skilaboð til foreldra séu að ástandið geti jafnvel versnað og jafnvel verði gripið til verkfalls. Hún undrast mjög viðbrögð Kópavogsbæjar sem hún segir að líti ekki á leikskóla sem skóla. Svo lengi hefur ástandið varað, að margir eru hættir að mæta skilningi frá vinnuveitendum. Áslaug segir að dæmi séu um fólk sem hafi í hyggju að skipta um vinnu vegna ástandsins enda séu lokanir búnar að stana í á annan mánuð. Leikskólastjórinn á Rjúpnahæð segir að nær engar umsóknir berist um störf. Boðað hefur verið til samningafundar við leiðbeinendur í næstu viku. Ef ekkert kemur út úr þeim fundi er hætta á að verkfall bresti á, sem myndi gera slæmt ástand miklu verra. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Á leikskólanum Rjúpnahæð hefur ástandið lítið batnað frá því í september, þegar ljóst varð að loka þyrfti deildum vegna manneklu. Nokkrir eldri starfsmenn hafa snúið til baka tímabundið til að bjarga því sem bjargað verður, en þeir verða bara við störf fram að áramótum. Enn vantar þó í fjórar stöður og á hverjum degi er ein deild lokuð og annarri lokað klukkan tvö. Áslaug Háfdánardóttir á tveggja ára tvíbura á leikskólanum og líka tíu mánaða gamlan son. Hún er svo heppin að eiga góða að, sem geta passað tvíburana á daginn. Það eru ekki allir svo lánsamir. Áslaug segir að skilaboð til foreldra séu að ástandið geti jafnvel versnað og jafnvel verði gripið til verkfalls. Hún undrast mjög viðbrögð Kópavogsbæjar sem hún segir að líti ekki á leikskóla sem skóla. Svo lengi hefur ástandið varað, að margir eru hættir að mæta skilningi frá vinnuveitendum. Áslaug segir að dæmi séu um fólk sem hafi í hyggju að skipta um vinnu vegna ástandsins enda séu lokanir búnar að stana í á annan mánuð. Leikskólastjórinn á Rjúpnahæð segir að nær engar umsóknir berist um störf. Boðað hefur verið til samningafundar við leiðbeinendur í næstu viku. Ef ekkert kemur út úr þeim fundi er hætta á að verkfall bresti á, sem myndi gera slæmt ástand miklu verra.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira