Innlent

Forsetinn fluttur á spítala

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson var sóttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Búðir á Snæfellsnesi á fjórða tímanum og fluttur á spítala vegna veikinda. Forsetinn er nú í rannsóknum á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í Fossvogi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×