Frakkland tók toppsætið

Anton Ingi Leifsson skrifar
Gleði í herbúðum Frakka í kvöld.
Gleði í herbúðum Frakka í kvöld. vísir/getty
Frakkarnir tóku toppsætið í H-riðli, riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2020, en þeir unnu sigur í Albaníu í kvöld.Corentin Tolisso, leikmaður Bayern kom Frökkunum yfir á 9. mínútu, og eftir hálftíma tvöfaldaði Antoine Griezmann forystuna. Lokatölur 2-0.Frakkland taka því toppsætið í riðlinum. Þeir enda á toppnum með 25 stig en Tyrkirnir eru í öðru sætinu með 23 stig.

Ísland endar í því þriðja með 19 en Albanía endar í 4. sætinu með 13 stig.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.