Þurfa að fara fjallabaksleiðina Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. maí 2019 16:30 Svekktir Arsenal-menn. vísir/getty Það er ljóst að Arsenal þarf að fara erfiðu leiðina til að afla sér þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári eftir úrslit helgarinnar. Erkifjendur Arsenal í Tottenham misstigu sig í enn eitt skiptið um helgina en Arsenal gat ekki innbyrt stigin þrjú gegn slöku liði Brighton á heimavelli. Þegar ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni eru Skytturnar þremur stigum á eftir Tottenham og þyrftu þar að auki að vinna upp átta marka mun þegar þeir heimsækja Burnley á sama tíma og Tottenham tekur á móti Burnley um næstu helgi. Það er því líklegra að Arsenal þurfi að vinna Evrópudeildina til þess að komast aftur í deild þeirra sterkustu í Evrópu. Arsenal er í lykilstöðu þar eftir 3-1 sigur á Valencia fyrr í vikunni. Verður Arsenal því að teljast ansi líklegt til sigurs með Unai Emery í brúnni sem hefur þrisvar stýrt liði til sigurs í Evrópudeildinni. Það kom loks að því að leikjaálagið sem fylgir því að leika í Evrópudeildinni á fimmtudögum næði til Arsenal. Aðeins eitt stig er uppskeran í síðustu fjórum leikjum hjá Arsenal og fjögur stig af átján mögulegum í síðustu sex leikjum. Möguleikinn var fyrir hendi á að skjótast fram úr nágrannaliðunum Chelsea og Tottenham en Arsenal glutraði því niður með spilamennskunni í deildinni undanfarnar vikur. „Það er hægt að segja ýmislegt um vandræði okkar á þessu tímabili en við verðum að gleyma þessu og horfa á leikinn gegn Valencia á fimmtudaginn. Við náðum ekki okkar markmiðum í deildinni en það er of snemmt að fara að tala um markmið næsta tímabils,“ sagði Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, vonsvikinn eftir leikinn í gær. „Evrópudeildin er allt sem er eftir fyrir okkur, það er leiðin okkar inn í Meistaradeildina á næsta ári þar sem við viljum vera á næsta ári. Fremst í forgangsröðuninni er enska úrvalsdeildin og við erum langt á eftir toppliðunum en ætlum að minnka bilið.“ Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Það er ljóst að Arsenal þarf að fara erfiðu leiðina til að afla sér þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári eftir úrslit helgarinnar. Erkifjendur Arsenal í Tottenham misstigu sig í enn eitt skiptið um helgina en Arsenal gat ekki innbyrt stigin þrjú gegn slöku liði Brighton á heimavelli. Þegar ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni eru Skytturnar þremur stigum á eftir Tottenham og þyrftu þar að auki að vinna upp átta marka mun þegar þeir heimsækja Burnley á sama tíma og Tottenham tekur á móti Burnley um næstu helgi. Það er því líklegra að Arsenal þurfi að vinna Evrópudeildina til þess að komast aftur í deild þeirra sterkustu í Evrópu. Arsenal er í lykilstöðu þar eftir 3-1 sigur á Valencia fyrr í vikunni. Verður Arsenal því að teljast ansi líklegt til sigurs með Unai Emery í brúnni sem hefur þrisvar stýrt liði til sigurs í Evrópudeildinni. Það kom loks að því að leikjaálagið sem fylgir því að leika í Evrópudeildinni á fimmtudögum næði til Arsenal. Aðeins eitt stig er uppskeran í síðustu fjórum leikjum hjá Arsenal og fjögur stig af átján mögulegum í síðustu sex leikjum. Möguleikinn var fyrir hendi á að skjótast fram úr nágrannaliðunum Chelsea og Tottenham en Arsenal glutraði því niður með spilamennskunni í deildinni undanfarnar vikur. „Það er hægt að segja ýmislegt um vandræði okkar á þessu tímabili en við verðum að gleyma þessu og horfa á leikinn gegn Valencia á fimmtudaginn. Við náðum ekki okkar markmiðum í deildinni en það er of snemmt að fara að tala um markmið næsta tímabils,“ sagði Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, vonsvikinn eftir leikinn í gær. „Evrópudeildin er allt sem er eftir fyrir okkur, það er leiðin okkar inn í Meistaradeildina á næsta ári þar sem við viljum vera á næsta ári. Fremst í forgangsröðuninni er enska úrvalsdeildin og við erum langt á eftir toppliðunum en ætlum að minnka bilið.“
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira