Sport

Í beinni í dag: Meistara­deildin, for­seta­bikarinn og ís­lenskur körfu­bolti

Anton Ingi Leifsson skrifar
Nóg af dagskrá í dag.
Nóg af dagskrá í dag. vísir/getty/samsett

Riðlakeppni Meistaradeildarinnar klárast í kvöld en í flestum riðlum eru úrslitin ráðin.

Í A-riðlinum eru PSG og Real komin áfram, í B-riðlinum eru Bayern Munchen og Tottenham komin áfram, í C-riðlinum er City komið áfram en Shaktar, Dinamo og Atalanta berjast um siðasta sætið.

Í D-riðlinum er Juventus komið áfram en Atletico Madrid og Bayer Leverkusen berjast um síðasta sætið. Atletico Madrid mætir Lokomotiv Moskvu á heimavelli.
Meistaradeildarmessan mun sína öll mörkin meðan leikjunum stendur og Meistaradeildarmörkin gera upp alla leikina að leik loknum.

Forsetabikarinn er á Golfstöðinni og hörkuleikur er svo í Dominos-deild kvenna er Keflavík og Skallagrímur mætast. Keflavík er í 2. sætinu með 16 stig en Skallagrímur í fjórða með 14.

Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá með því að smella hér.

Beinar útsendingar dagsins:
17.45 Dinamo Zagreb - Manchester City (Stöð 2 Sport 2)
19.05 Keflavík - Skallagrímur (Golfstöðin)
19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport)
19.50 Bayern München - Tottenham (Stöð 2 Sport 2)
19.50 Bayer Leverkusen - Juventus (Stöð 2 Sport 3)
19.50 Club Brugge - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4)
21.45 Presidents Cup (Golfstöðin)
22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.