Lífið samstarf

Dúnmjúkar jólagjafir í Rekkjunni

Vogue fyrir heimilið kynnir
Sængur og koddar eru afslætti fram að jólum.
Sængur og koddar eru afslætti fram að jólum.

 „Við bjóðum 20 % afslátt af öllum mjúkum vörum í Rekkjunni fram að jólum og því tilvalið að finna jólagjöfina hjá okkur,“ segir Helgi Valur, starfsmaður Rekkjunnar.  „Dúnsokkarnir okkar eru afar vinsælir og sniðugir til jólagjafa og einnig eigum við til gott úrval af dúnsængum og koddum, bæði klassíska kodda og háþróaða heilsukodda.  Þar að auki eigum mikið úrval af ótrúlega mjúkum og vönduðum lökum í 28 mismunandi litum í hvaða stærð sem er,“ segir Helgi.

Kósýheit í stofuna

„Como hægindastóllinn er á frábæru verði hjá okkur og hefur verið geysivinsæll í nokkur ár og sérstaklega fyrir jól. Hann er fyrirferðarlítill og nettur og tekur því ekki mikið pláss í stofunni. Margir gefa ástvini þennan stól í jólagjöf eða fjölskyldan tekur sig saman um einn inn á heimilið fyrir jólin.“

Nánar á rekkjan.is

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.