Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Sylvía Hall skrifar 10. nóvember 2019 19:45 Tímabreyting Madonnu leggst illa í suma. Vísir/Getty Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019 Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019
Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira