Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Komið hefur fyrir að þvingunarúrræðum sé beitt á geðdeild, sem ekki er heimild fyrir í lögum að sögn umboðsmanns Alþingis. Þetta hefur komið í ljós í eftirlitsheimsóknum embættisins, en nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Þar greinum við líka frá nýrri rannsókn á mengun farþegaskipa sem koma til Reykjavíkur og hittum Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.