Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. september 2019 14:24 Átök brutust út á milli gulu vestanna og lögreglu. ap/Thibault Camus Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27
Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45