Sport

Barbora vann maraþonið | Hólmfríður Íslandsmeistari

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Barbora kemur í mark.
Barbora kemur í mark. mynd/Eva Björk Ægisdóttir
Barbora Nováková frá Tékklandi vann sigur í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Hún kom í mark á tímanum 3:00:40.Í 2. sæti og fyrst Íslendinga var Jólmfríður J. Aðalsteinsdóttir. Hún er því Íslandsmeistari en Reykjavíkurmaraþonið er einnig Íslandsmeistaramót í maraþoni. Hólmfríður hljóp á tímanum 3:08:48.Lidya Orozco Medina frá Spáni var í 3. sæti á 3:08:48.Í 2. sæti á Íslandsmeistaramótinu í maraþoni kvenna var Melkorka Árný Kvaran á tímanum 3:23:32 og í því þriðja var Andrea Hauksdóttir á 3:26:24.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.