Haglabyssan lék í höndum Helgu og hún setti nýtt Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 15:00 Efstu þrjár konur í kvennaflokki voru þær Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurland, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Helga Jóhannsdóttir setti þar nýtt Íslandsmet um leið og hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Helga fékk 101 stig en hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið með því að fá 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð annar með 51 stig og í þriðja sæti hafnaði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 41 stig. Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar hlaut gullið í unglingaflokki en hann fékk 89 stig. Í kvennakeppninni sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 39 stig, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð önnur með 38 stig og í þriðja sæti Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 30 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur (Sigurður Unnar Hauksson, Pétur T. Gunnarsson og Þorgeir Már Þorgeirsson) með 332 stig, önnur varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands (Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Aðalsteinn Svavarsson) með 321 stig og í þriðja sæti sveit Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar (Marinó Eggertsson, Hörður S. Sigurðsson og Arnfinnur A. Jónsson) með 299 stig.Efstu menn í karlaflokki urðu Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI Íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira
Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Helga Jóhannsdóttir setti þar nýtt Íslandsmet um leið og hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Helga fékk 101 stig en hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið með því að fá 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð annar með 51 stig og í þriðja sæti hafnaði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 41 stig. Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar hlaut gullið í unglingaflokki en hann fékk 89 stig. Í kvennakeppninni sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 39 stig, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð önnur með 38 stig og í þriðja sæti Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 30 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur (Sigurður Unnar Hauksson, Pétur T. Gunnarsson og Þorgeir Már Þorgeirsson) með 332 stig, önnur varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands (Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Aðalsteinn Svavarsson) með 321 stig og í þriðja sæti sveit Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar (Marinó Eggertsson, Hörður S. Sigurðsson og Arnfinnur A. Jónsson) með 299 stig.Efstu menn í karlaflokki urðu Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI
Íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira