Von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2019 17:55 Von der Leyen er fyrsta konan til þess að verða forseti framkvæmdastjórnarinnar. Vísir/Getty Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Hún verður þar með fyrsta konan til þess að verða forseti framkvæmdarstjórnarinnnar og mun taka við embættinu þann 1. nóvember næstkomandi af Jean-Claude Juncker. Von der Leyen var kjörin með 383 atkvæðum gegn 327 og mátti því litlu muna, en hún þurfti 374 atkvæði til þess að ná kjöri. Hin sextuga von der Leyen hefur átt sæti í öllum ríkisstjórnum Angelu Merkel þau þrettán ár sem hún hefur verið við völd og hefur lengi verið áberandi innan Kristilega Demókrataflokksins. Hún hefur lengi talað fyrir aukinni Evrópusamvinnu og sagði í viðtali við Der Spiegel árið 2011 að hún vildi sjá Evrópusambandsríkin verða líkari sambandsríkjum. „Þetta er mikil ábyrgð og mín vinna hefst núna,“ sagði von der Leyen eftir að ljóst varð að hún myndi taka við stöðu forseta framkvæmdastjórnarinnar. Evrópusambandið Þýskaland Tengdar fréttir Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. 2. júlí 2019 22:30 Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 3. júlí 2019 08:00 Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. 2. júlí 2019 18:14 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Hún verður þar með fyrsta konan til þess að verða forseti framkvæmdarstjórnarinnnar og mun taka við embættinu þann 1. nóvember næstkomandi af Jean-Claude Juncker. Von der Leyen var kjörin með 383 atkvæðum gegn 327 og mátti því litlu muna, en hún þurfti 374 atkvæði til þess að ná kjöri. Hin sextuga von der Leyen hefur átt sæti í öllum ríkisstjórnum Angelu Merkel þau þrettán ár sem hún hefur verið við völd og hefur lengi verið áberandi innan Kristilega Demókrataflokksins. Hún hefur lengi talað fyrir aukinni Evrópusamvinnu og sagði í viðtali við Der Spiegel árið 2011 að hún vildi sjá Evrópusambandsríkin verða líkari sambandsríkjum. „Þetta er mikil ábyrgð og mín vinna hefst núna,“ sagði von der Leyen eftir að ljóst varð að hún myndi taka við stöðu forseta framkvæmdastjórnarinnar.
Evrópusambandið Þýskaland Tengdar fréttir Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. 2. júlí 2019 22:30 Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 3. júlí 2019 08:00 Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. 2. júlí 2019 18:14 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. 2. júlí 2019 22:30
Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 3. júlí 2019 08:00
Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. 2. júlí 2019 18:14