Marta sú markahæsta í sögu HM eftir sigurmarkið gegn Ítalíu

Anton Ingi Leifsson skrifar
Marta fagnar sigurmarkinu.
Marta fagnar sigurmarkinu. vísir/getty
Brasilía er komið í 16-liða úrslitin á HM kvenna í Frakklandi eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Ítalíu í lokaumferð C-riðilsins í kvöld.Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu á 74. mínútu en brasilíska goðsögnin Marta skoraði örugglega úr vítaspyrnuni.Með markinu varð Marta sú markahæsta í sögu HM en hún hefur skorað saujtán mörk á þeim heimsmeistaramótum sem hún hefur tekið þátt í.Sigurinn dugar Brasilíu þó bara í þriðja sætið en þeir áfram í 16-liða úrslitin sem eitt af liðunum með besta árangurinn í þriðja sætinu.Ítalía endar á toppi riðilsins þrátt fyrir tap kvöldsins.

Tengd skjöl

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.